Borgarstjóri Sochi segir enga samkynhneigða í borginni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. janúar 2014 16:36 Málefni hinsegin fólks eru í brennidepli í aðdraganda Vetrarólympíuleikanna. vísir/getty Anatoly Pakhomov, borgarstjóri Sochi þar sem fyrirhugaðir Vetrarólympíuleikar fara fram í febrúar, segir enga samkynhneigða vera í borginni. Þetta kemur fram á vef BBC, en yfirvöld í Rússlandi hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir andstöðu sína við samkynhneigð. Pakhomov segir samkynhneigða velkomna á Ólympíuleikana á meðan þeir virði landslög og „þröngvi ekki kynhneigð sinni upp á aðra“. Fréttamaður BBC fullyrðir að hann hafi heimsótt öldurhús samkynhneigðra í borginni kvöldinu áður en viðtalið við borgarstjórann fór fram. Fæstir gesta hafi viljað láta mynda sig af ótta við fordæmingu, en viðmælandi BBC segir að minnsta kosti tvær krár fyrir samkynhneigða vera í borginni. Borgarstjórinn dró þó aðeins í land þegar fréttamaðurinn ítrekaði spurningu sína, hvort að það væru í alvörunni engir samkynhneigðir í Sochi. „Ég er ekki viss, en ég þekki allavega enga.“ Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. 17. janúar 2014 15:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Anatoly Pakhomov, borgarstjóri Sochi þar sem fyrirhugaðir Vetrarólympíuleikar fara fram í febrúar, segir enga samkynhneigða vera í borginni. Þetta kemur fram á vef BBC, en yfirvöld í Rússlandi hafa verið gagnrýnd harðlega fyrir andstöðu sína við samkynhneigð. Pakhomov segir samkynhneigða velkomna á Ólympíuleikana á meðan þeir virði landslög og „þröngvi ekki kynhneigð sinni upp á aðra“. Fréttamaður BBC fullyrðir að hann hafi heimsótt öldurhús samkynhneigðra í borginni kvöldinu áður en viðtalið við borgarstjórann fór fram. Fæstir gesta hafi viljað láta mynda sig af ótta við fordæmingu, en viðmælandi BBC segir að minnsta kosti tvær krár fyrir samkynhneigða vera í borginni. Borgarstjórinn dró þó aðeins í land þegar fréttamaðurinn ítrekaði spurningu sína, hvort að það væru í alvörunni engir samkynhneigðir í Sochi. „Ég er ekki viss, en ég þekki allavega enga.“
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. 17. janúar 2014 15:15 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Sjá meira
Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20
Skilaboð Pútíns: Látið börnin í friði Rússlandsforseti segir samkynhneigða velkoma á Vetrarólympíuleikana - ef þeir "láta börnin í friði”. 17. janúar 2014 15:15