Rúnar gæti samið við Lilleström í vikunni 29. október 2014 10:01 Rúnar Kristinsson. vísir/daníel Rúnar Kristinsson færist nær norska liðinu Lilleström með hverjum deginum. Hvorki Rúnar né Lilleström hafa viljað staðfesta að stutt sé í að Rúnar verði tilkynntur þjálfari félagsins en RB Sporten í Noregi hefur heimildir fyrir því að viðræður séu langt komnar. Miðillinn heldur því fram að líklega verði gengið frá samningum í vikunni. Ekki verði þó tilkynnt um nýjan þjálfara fyrir leikinn Bodö/Glimt um helgina. Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri Lilleström, hefur sem minnst viljað tjá sig um málið og segir félagið vera að hugsa um tímabilið sem er í gangi. Hann viðurkennir að Lilleström gæti þess vegna verið búið að semja við nýjan þjálfara en bætir þó við að svo sé ekki. Miðillinn segir einnig frá því að Rúnar vilji taka Pétur Pétursson með sér sem hefur verið aðstoðarmaður Rúnars hjá KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. 21. október 2014 15:15 Enginn þjálfari hefur verið lengur með KR síðan fyrir 1952 Rúnar Kristinsson kvaddi KR í kvöld en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks félagsins síðan um mitt sumar 2010 eða í fjögur og hálft tímabil. 24. október 2014 20:00 Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. 23. október 2014 13:12 Rúnar hættur hjá KR Sterklega orðaður við starfið hjá Lilleström í Noregi. 24. október 2014 19:20 Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 21. október 2014 17:29 Rúnar í viðræður við Lilleström Þjálfari KR búinn að tala lauslega við forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins og fer nú í formlegar viðræður. 20. október 2014 08:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Rúnar Kristinsson færist nær norska liðinu Lilleström með hverjum deginum. Hvorki Rúnar né Lilleström hafa viljað staðfesta að stutt sé í að Rúnar verði tilkynntur þjálfari félagsins en RB Sporten í Noregi hefur heimildir fyrir því að viðræður séu langt komnar. Miðillinn heldur því fram að líklega verði gengið frá samningum í vikunni. Ekki verði þó tilkynnt um nýjan þjálfara fyrir leikinn Bodö/Glimt um helgina. Torgeir Bjarmann, íþróttastjóri Lilleström, hefur sem minnst viljað tjá sig um málið og segir félagið vera að hugsa um tímabilið sem er í gangi. Hann viðurkennir að Lilleström gæti þess vegna verið búið að semja við nýjan þjálfara en bætir þó við að svo sé ekki. Miðillinn segir einnig frá því að Rúnar vilji taka Pétur Pétursson með sér sem hefur verið aðstoðarmaður Rúnars hjá KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. 21. október 2014 15:15 Enginn þjálfari hefur verið lengur með KR síðan fyrir 1952 Rúnar Kristinsson kvaddi KR í kvöld en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks félagsins síðan um mitt sumar 2010 eða í fjögur og hálft tímabil. 24. október 2014 20:00 Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. 23. október 2014 13:12 Rúnar hættur hjá KR Sterklega orðaður við starfið hjá Lilleström í Noregi. 24. október 2014 19:20 Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 21. október 2014 17:29 Rúnar í viðræður við Lilleström Þjálfari KR búinn að tala lauslega við forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins og fer nú í formlegar viðræður. 20. október 2014 08:30 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Rúnar þarf að svara KR í vikunni KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei. 21. október 2014 15:15
Enginn þjálfari hefur verið lengur með KR síðan fyrir 1952 Rúnar Kristinsson kvaddi KR í kvöld en hann hefur verið þjálfari meistaraflokks félagsins síðan um mitt sumar 2010 eða í fjögur og hálft tímabil. 24. október 2014 20:00
Bjarni tekur við KR ef Rúnar hættir - byrjaður að ræða við leikmenn Fyrrverandi fyrirliði Vesturbæjarliðsins er næstur í röðinni ef Rúnar Kristinsson fær starfið hjá Lilleström. 23. október 2014 13:12
Rúnar tekur við liði Lilleström - Bjarni eftirmaður hans hjá KR? Rúnar Kristinsson sem hefur þjálfað lið KR með mjög góðum árangri verður næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lilleström samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. 21. október 2014 17:29
Rúnar í viðræður við Lilleström Þjálfari KR búinn að tala lauslega við forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins og fer nú í formlegar viðræður. 20. október 2014 08:30