Erlent

36 fórust er bát hvolfdi

Stefán Árni Pálsson skrifar
visir/ap
36 fórust þegar bát hvolfdi úti fyrir ströndum Líbíu í síðustu viku en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnvöldum þar í landi. 42 er enn saknað.

Fram kemur í frétt BBC um málið að 130 innflytjendur voru um borð í bátnum þegar hann hvolfdi.

Björgunarsveitarmenn náðu að bjarga yfir 50 manns úr sjónum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×