Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 11:28 Romelu Lukaku skorar annað mark Everton. Vísir/Getty Everton vann Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en mörk liðsins skoruðu Leighton Baines, RomeluLukaku og Ross Barkley.Wilfried Bony og AshleyWilliams skoruðu mark Swansea. Everton er með 56 stig í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal sem er í fjórða sætinu og Everton á leik til góða. Arsenal þarf því að fara passa sig í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Hull vann West Bromwich, 2-0, með mörkum LiamsRoseniors og ShaneLongs, og þá vann Norwich einnig 2-0 sigur á Sunderland. RobertSnodgrass og AlexanderTettey skoruðu mörk heimamanna. Þá var PapissCissé hetja Newcastle en hann tryggði liði sínu sigur, 1-0, gegn Crystal Palace með marki í uppbótartíma. Sunderland (25), Cardiff (25) og Fulham (24) eru í þremur neðstu sætum úrvalsdeildarinnar en West Bromwich er í 17. sætinu með 28 stig. Crystal Palace er þar rétt fyrir ofan með 28 stig og Swansea er með 29 stig. Hull er í fínum málum eftir sigurinn í dag en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 33 stig og Norwich er sæti neðar með 32 stig.Úrslit dagsins:Chelsea - Arsenal 6-0 1-0 Samuel Eto'o (5.), 2-0 Andre Schürrle (7.), 3-0 Eden Hazard, víti (17.), 4-0 Oscar (42.), 5-0 Oscar (66.), Mohamed Salah (71.).Cardiff - Liverpool 3-6 1-0 Jordon Mutch (9.), 1-1 Luis Suárez (16.), Frazier Campbell (25.), 2-2 Martin Skrtel (41.), 2-3 Martin Skrtel (54.), 2-4 Luis Suárez (60.).Everton - Swansea 3-2 1-0 Leighton Baines, víti (20.), 1-1 Wilfried Bony (33.), 2-1 Romelu Lukaku (53.), 3-1 Ross Barkley (58.), Ashley Williams (90.).Hull - West Brom 2-0 1-0 Liam Rosenior (31.), 2-0 Shane Long (38.).Man. City - Fulham 5-0 1-0 Yaya Touré, víti (26.), 2-0 Yaya Touré, víti (54.), 3-0 Yaya Touré (65.). Rautt: Fernando Amorebieta, Fulham (53,)Newcastle - Crystal Palace 1-0 1-0 Papiss Cissé (90.). Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Everton vann Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en mörk liðsins skoruðu Leighton Baines, RomeluLukaku og Ross Barkley.Wilfried Bony og AshleyWilliams skoruðu mark Swansea. Everton er með 56 stig í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal sem er í fjórða sætinu og Everton á leik til góða. Arsenal þarf því að fara passa sig í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Hull vann West Bromwich, 2-0, með mörkum LiamsRoseniors og ShaneLongs, og þá vann Norwich einnig 2-0 sigur á Sunderland. RobertSnodgrass og AlexanderTettey skoruðu mörk heimamanna. Þá var PapissCissé hetja Newcastle en hann tryggði liði sínu sigur, 1-0, gegn Crystal Palace með marki í uppbótartíma. Sunderland (25), Cardiff (25) og Fulham (24) eru í þremur neðstu sætum úrvalsdeildarinnar en West Bromwich er í 17. sætinu með 28 stig. Crystal Palace er þar rétt fyrir ofan með 28 stig og Swansea er með 29 stig. Hull er í fínum málum eftir sigurinn í dag en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 33 stig og Norwich er sæti neðar með 32 stig.Úrslit dagsins:Chelsea - Arsenal 6-0 1-0 Samuel Eto'o (5.), 2-0 Andre Schürrle (7.), 3-0 Eden Hazard, víti (17.), 4-0 Oscar (42.), 5-0 Oscar (66.), Mohamed Salah (71.).Cardiff - Liverpool 3-6 1-0 Jordon Mutch (9.), 1-1 Luis Suárez (16.), Frazier Campbell (25.), 2-2 Martin Skrtel (41.), 2-3 Martin Skrtel (54.), 2-4 Luis Suárez (60.).Everton - Swansea 3-2 1-0 Leighton Baines, víti (20.), 1-1 Wilfried Bony (33.), 2-1 Romelu Lukaku (53.), 3-1 Ross Barkley (58.), Ashley Williams (90.).Hull - West Brom 2-0 1-0 Liam Rosenior (31.), 2-0 Shane Long (38.).Man. City - Fulham 5-0 1-0 Yaya Touré, víti (26.), 2-0 Yaya Touré, víti (54.), 3-0 Yaya Touré (65.). Rautt: Fernando Amorebieta, Fulham (53,)Newcastle - Crystal Palace 1-0 1-0 Papiss Cissé (90.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Sjá meira
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01