Erlent

Hvítir Bandaríkjamenn eiga miklu meira en þeldökkir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þessi drengur getur búist við því að verða á lægra launum heldur en hvítir jafnaldrar hans.
Þessi drengur getur búist við því að verða á lægra launum heldur en hvítir jafnaldrar hans. Mynd/ Getty.
Hvítir Bandaríkjamenn eiga að meðaltali 236 þúsund bandaríkjadölum, eða 26 milljónum krónum meira, en þeldökkir Bandaríkjamenn. Þetta getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir hagkerfið í Bandaríkjunum, segir á vef danska blaðsins Politiken. Þar segir að næstum 50 ár séu liðin frá því aðskilnaðarstefnunni var hætt. En þrátt fyrir það búa þeldökkir enn við mun lakari kjör en hinir hvítu. Ástæðan virðist vera sú að allt frá árinu 1984 hafa eignir hvítra vaxið þrefalt meira en eignir hvítra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×