Ósáttir reynsluboltar vildu losna við Sigurð Ragnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2013 12:04 Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom íslenska kvennalandsliðinu í lokakeppni EM 2009 og 2013. Mynd/ÓskarÓ Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. „Leikmenn eru með skoðanir hver eigi að spila og hver eigi að vera þjálfari. Það er ekkert hlustað á það, það er ekki leikmanna að ákvaða neitt um það," sagði Sigurður Ragnar í útvarpsþættinum Reitaboltanum á vefsíðunni 433.is í dag. Sigurður Ragnar, sem stýrði íslenska landsliðsinu frá desember 2006 fram yfir Evrópumótið í sumar, segir leikmennina hafa verið ósátta við þann leiktíma sem þeir fengu hjá landsliðinu. ,,Þetta voru reynslumiklir leikmenn, þetta var ekkert sem kom inn í mína ákvörðun. Mér fannst þetta komið gott," segir Sigurður Ragnar um ákvörðun sína að hætta með landsliðið. Sigurði stóð til boða að halda áfram með liðið og gaf sér tíu daga til að íhuga málið. Niðurstaðan var hins vegar að snúa sér að öðrum verkefnum. Sigurður Ragnar segist ekki hafa rætt málin við viðkomandi leikmenn frekar. Hann hafi ákveðið að hætta og bréfið ekki haft áhrif á ákvörðun sína. Nú taki nýr þjálfari við keflinu og það sé hans von að sá nái enn betri árangri með landsliðið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17. ágúst 2013 06:30 Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16. ágúst 2013 16:15 Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19. ágúst 2013 00:01 Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16. ágúst 2013 15:06 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. „Leikmenn eru með skoðanir hver eigi að spila og hver eigi að vera þjálfari. Það er ekkert hlustað á það, það er ekki leikmanna að ákvaða neitt um það," sagði Sigurður Ragnar í útvarpsþættinum Reitaboltanum á vefsíðunni 433.is í dag. Sigurður Ragnar, sem stýrði íslenska landsliðsinu frá desember 2006 fram yfir Evrópumótið í sumar, segir leikmennina hafa verið ósátta við þann leiktíma sem þeir fengu hjá landsliðinu. ,,Þetta voru reynslumiklir leikmenn, þetta var ekkert sem kom inn í mína ákvörðun. Mér fannst þetta komið gott," segir Sigurður Ragnar um ákvörðun sína að hætta með landsliðið. Sigurði stóð til boða að halda áfram með liðið og gaf sér tíu daga til að íhuga málið. Niðurstaðan var hins vegar að snúa sér að öðrum verkefnum. Sigurður Ragnar segist ekki hafa rætt málin við viðkomandi leikmenn frekar. Hann hafi ákveðið að hætta og bréfið ekki haft áhrif á ákvörðun sína. Nú taki nýr þjálfari við keflinu og það sé hans von að sá nái enn betri árangri með landsliðið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17. ágúst 2013 06:30 Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16. ágúst 2013 16:15 Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19. ágúst 2013 00:01 Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16. ágúst 2013 15:06 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Sjá meira
Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17. ágúst 2013 06:30
Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16. ágúst 2013 16:15
Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19. ágúst 2013 00:01
Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16. ágúst 2013 15:06
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki