Ósáttir reynsluboltar vildu losna við Sigurð Ragnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2013 12:04 Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom íslenska kvennalandsliðinu í lokakeppni EM 2009 og 2013. Mynd/ÓskarÓ Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. „Leikmenn eru með skoðanir hver eigi að spila og hver eigi að vera þjálfari. Það er ekkert hlustað á það, það er ekki leikmanna að ákvaða neitt um það," sagði Sigurður Ragnar í útvarpsþættinum Reitaboltanum á vefsíðunni 433.is í dag. Sigurður Ragnar, sem stýrði íslenska landsliðsinu frá desember 2006 fram yfir Evrópumótið í sumar, segir leikmennina hafa verið ósátta við þann leiktíma sem þeir fengu hjá landsliðinu. ,,Þetta voru reynslumiklir leikmenn, þetta var ekkert sem kom inn í mína ákvörðun. Mér fannst þetta komið gott," segir Sigurður Ragnar um ákvörðun sína að hætta með landsliðið. Sigurði stóð til boða að halda áfram með liðið og gaf sér tíu daga til að íhuga málið. Niðurstaðan var hins vegar að snúa sér að öðrum verkefnum. Sigurður Ragnar segist ekki hafa rætt málin við viðkomandi leikmenn frekar. Hann hafi ákveðið að hætta og bréfið ekki haft áhrif á ákvörðun sína. Nú taki nýr þjálfari við keflinu og það sé hans von að sá nái enn betri árangri með landsliðið. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17. ágúst 2013 06:30 Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16. ágúst 2013 16:15 Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19. ágúst 2013 00:01 Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16. ágúst 2013 15:06 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. „Leikmenn eru með skoðanir hver eigi að spila og hver eigi að vera þjálfari. Það er ekkert hlustað á það, það er ekki leikmanna að ákvaða neitt um það," sagði Sigurður Ragnar í útvarpsþættinum Reitaboltanum á vefsíðunni 433.is í dag. Sigurður Ragnar, sem stýrði íslenska landsliðsinu frá desember 2006 fram yfir Evrópumótið í sumar, segir leikmennina hafa verið ósátta við þann leiktíma sem þeir fengu hjá landsliðinu. ,,Þetta voru reynslumiklir leikmenn, þetta var ekkert sem kom inn í mína ákvörðun. Mér fannst þetta komið gott," segir Sigurður Ragnar um ákvörðun sína að hætta með landsliðið. Sigurði stóð til boða að halda áfram með liðið og gaf sér tíu daga til að íhuga málið. Niðurstaðan var hins vegar að snúa sér að öðrum verkefnum. Sigurður Ragnar segist ekki hafa rætt málin við viðkomandi leikmenn frekar. Hann hafi ákveðið að hætta og bréfið ekki haft áhrif á ákvörðun sína. Nú taki nýr þjálfari við keflinu og það sé hans von að sá nái enn betri árangri með landsliðið.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17. ágúst 2013 06:30 Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16. ágúst 2013 16:15 Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19. ágúst 2013 00:01 Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16. ágúst 2013 15:06 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17. ágúst 2013 06:30
Söguleg skref íslensku stelpnanna í tíð Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið hefur leikið sinn síðasta leik undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem ákvað í dag að hætta með kvennalandsliðið. Sigurður Ragnar hefur þjálfað liðið frá árinu 2007. 16. ágúst 2013 16:15
Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. 19. ágúst 2013 00:01
Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16. ágúst 2013 15:06