Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 00:01 Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17
Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00
Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01
Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08