Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla.
Gaupi og Leifur Garðarsson hlógu mikið þegar verið var að flytja Gaupa sem er eldri en tvævetur. Íþróttafréttamaðurinn líkti flutningnum við atvik á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 1984 þar sem hann var staddur með íslenska karlalandsliðinu í handbolta.
Á vellinum beið svo Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, sem eðlilega virtist eiga í smá erfiðleikum með að halda andliti.
Gaupi fluttur með krana á völlinn
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið


Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn

„Galið og fáránlegt“
Íslenski boltinn




Keflavík fær bandarískan framherja
Körfubolti


ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni
Íslenski boltinn