Íslenski boltinn

Markaregnið úr fyrstu umferðinni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær.

Ekki var boðið upp á markaleysi í neinum leikjanna og mörkin voru af öllum gerðum. Skot fyrir utan, skallar, vítaspyrnu og klaufagangur hjá vörn og markvörðum.

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en undir hljómsveitin The Strokes frá New York sá um tónlistina.

Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.


Tengdar fréttir

Gaupi fluttur með krana á völlinn

Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla.

Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn

Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks.

Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla

Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×