Íslenski boltinn

Markaregnið úr fyrstu umferðinni

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær.

Ekki var boðið upp á markaleysi í neinum leikjanna og mörkin voru af öllum gerðum. Skot fyrir utan, skallar, vítaspyrnu og klaufagangur hjá vörn og markvörðum.

Mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en undir hljómsveitin The Strokes frá New York sá um tónlistina.

Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.


Tengdar fréttir

Gaupi fluttur með krana á völlinn

Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla.

Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn

Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.