Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2013 08:21 Mynd/Stefán Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla.Meiðsli Brynjar Björn Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild með KR í 16 ár. Hann kom KR á bragðið gegn Stjörnumönnum en þurfti að fara af velli undir lok fyrri hálfleiks vegna meiðsla aftan í læri.Rauða spjaldið Rauði baróninn Garðar Örn Hinriksson stóð undir nafni þegar hann vísaði Finni Ólafssyni af velli í viðureign Fylkis og Vals í Árbænum. Brottvísunin breytti gangi mála í leiknum og Valsmenn nýttu sér liðsmuninn. Enginn vafi lék á refsingu Finns sem varði með hendi á marklínu. Miðjumaðurinn verður því í banni gegn Fram á Laugardalsvelli á mánudagskvöldið.Mynd/DaníelSpjaldagleði í Kópavogi Skagamaðurinn Valgeir Valgeirsson þurfti átta sinnum að taka upp skrifblokkina og pennann í viðureign Breiðabliks og Þórs til að spjald menn. Átta fóru í bókina en spjöldin dreifðust jafnt á liðin tvö.Mark umferðarinnar Haukur Páll Sigurðsson skoraði sigurmark Valsmanna á Árbæjarvelli. Segja má að markið hafi verið úr smiðju Paul Scholes en miðjumaðurinn smellhitti boltann fyrir utan teig. Boltinn söng neðst í markhorninu og sætur sigur Valsmanna staðreynd fyrir vikið.Jóhann Birnir á ferðinni.Mynd/Guðmundur Bjarki HalldórssonUmmæli Jóhann Birnir Guðmundsson leikmaður Keflavíkur var svekktur með tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH í Krikanum. Kantmaðurinn sagði í viðtali að leik loknum að líklega væri búið að spá Keflavík falli níu af síðustu tíu tímabilum hans í Bítlabænum. „Við spilum hundrað leiki í höllinni og mætir aldrei neinn að horfa á okkur. Þið vitið aldrei neitt um okkur, spyrjið daginn fyrir leik hverjir spila í liðinu, þetta er fáránlegt," sagði Jóhann Birnir við Fótbolti.net.Frumsýning helgarinnar Víkingur í Ólafsvík bauð til frumsýningarveislu en gleðin endaði ekki á besta hátt enda keyrðu Framarar til Reykjavíkur með stigin þrjú í skottinu. David James stóð hins vegar fyrir sínu í fyrsta leiknum með ÍBV og var eini markvörðurinn í umferðinni sem hélt marki sínu hreinu.Halldór Orri á KR-vellinum í gær.Mynd/StefánHeppni umferðarinnar Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, var stálheppinn að fjúka ekki af velli í fyrri hálfleik gegn KR. Fyrst átti hann ljóta tæklingu sem fékk réttilega gult spjald og skömmu síðar handlék hann knöttinn viljandi á miðjum vellinum. Magnús Þórisson, dómari leiksins, gaf Halldóri einn séns í viðbót og getur Stjörnumaðurinn verið sáttur með gjöfina.Vafamál umferðarinnar Brynjar Björn Gunnarsson kom KR-ingum á bragðið á Stjörnuvelli í gær. Engin leið var að sjá hvort boltinn hefði farið inn fyrir marklínu KR-inga. Aðstoðardómarinn hafði þó best sjónarhorn allra og taldi boltann inni.Besta mæting 2614 áhorfendur mættu á stórleikinn í Vesturbænum í gærkvöldi. Fæstir mættu í frumsýningarveisluna í Ólafsvík þar sem 705 sáu leik Víkinga og Framara.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 1-2 Rautt spjald á Finn Ólafsson, leikmann Fylkis reyndist vendipunkturinn í 2-1 sigri Valsmanna í Pepsi deild karla. Fylkismenn sem voru 1-0 yfir fengu dæmt á sig víti og rautt spjald og eftir það tóku Valsmenn völdin og unnu að lokum sigur. 6. maí 2013 10:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-1 KR-ingar unnu í kvöld góðan 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn var svona miðað við allt nokkuð fjörugur og skemmtilegur og hefðu úrslitin hæglega getað endað öðruvísi. 6. maí 2013 10:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 2-1 Íslandsmeistarar FH hófu titilvörnina á 2-1 sigri á Keflavík á Kaplakrikavelli í kvöld. Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Gunnarsson skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. 6. maí 2013 10:23 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla.Meiðsli Brynjar Björn Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild með KR í 16 ár. Hann kom KR á bragðið gegn Stjörnumönnum en þurfti að fara af velli undir lok fyrri hálfleiks vegna meiðsla aftan í læri.Rauða spjaldið Rauði baróninn Garðar Örn Hinriksson stóð undir nafni þegar hann vísaði Finni Ólafssyni af velli í viðureign Fylkis og Vals í Árbænum. Brottvísunin breytti gangi mála í leiknum og Valsmenn nýttu sér liðsmuninn. Enginn vafi lék á refsingu Finns sem varði með hendi á marklínu. Miðjumaðurinn verður því í banni gegn Fram á Laugardalsvelli á mánudagskvöldið.Mynd/DaníelSpjaldagleði í Kópavogi Skagamaðurinn Valgeir Valgeirsson þurfti átta sinnum að taka upp skrifblokkina og pennann í viðureign Breiðabliks og Þórs til að spjald menn. Átta fóru í bókina en spjöldin dreifðust jafnt á liðin tvö.Mark umferðarinnar Haukur Páll Sigurðsson skoraði sigurmark Valsmanna á Árbæjarvelli. Segja má að markið hafi verið úr smiðju Paul Scholes en miðjumaðurinn smellhitti boltann fyrir utan teig. Boltinn söng neðst í markhorninu og sætur sigur Valsmanna staðreynd fyrir vikið.Jóhann Birnir á ferðinni.Mynd/Guðmundur Bjarki HalldórssonUmmæli Jóhann Birnir Guðmundsson leikmaður Keflavíkur var svekktur með tap sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH í Krikanum. Kantmaðurinn sagði í viðtali að leik loknum að líklega væri búið að spá Keflavík falli níu af síðustu tíu tímabilum hans í Bítlabænum. „Við spilum hundrað leiki í höllinni og mætir aldrei neinn að horfa á okkur. Þið vitið aldrei neitt um okkur, spyrjið daginn fyrir leik hverjir spila í liðinu, þetta er fáránlegt," sagði Jóhann Birnir við Fótbolti.net.Frumsýning helgarinnar Víkingur í Ólafsvík bauð til frumsýningarveislu en gleðin endaði ekki á besta hátt enda keyrðu Framarar til Reykjavíkur með stigin þrjú í skottinu. David James stóð hins vegar fyrir sínu í fyrsta leiknum með ÍBV og var eini markvörðurinn í umferðinni sem hélt marki sínu hreinu.Halldór Orri á KR-vellinum í gær.Mynd/StefánHeppni umferðarinnar Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, var stálheppinn að fjúka ekki af velli í fyrri hálfleik gegn KR. Fyrst átti hann ljóta tæklingu sem fékk réttilega gult spjald og skömmu síðar handlék hann knöttinn viljandi á miðjum vellinum. Magnús Þórisson, dómari leiksins, gaf Halldóri einn séns í viðbót og getur Stjörnumaðurinn verið sáttur með gjöfina.Vafamál umferðarinnar Brynjar Björn Gunnarsson kom KR-ingum á bragðið á Stjörnuvelli í gær. Engin leið var að sjá hvort boltinn hefði farið inn fyrir marklínu KR-inga. Aðstoðardómarinn hafði þó best sjónarhorn allra og taldi boltann inni.Besta mæting 2614 áhorfendur mættu á stórleikinn í Vesturbænum í gærkvöldi. Fæstir mættu í frumsýningarveisluna í Ólafsvík þar sem 705 sáu leik Víkinga og Framara.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 1-2 Rautt spjald á Finn Ólafsson, leikmann Fylkis reyndist vendipunkturinn í 2-1 sigri Valsmanna í Pepsi deild karla. Fylkismenn sem voru 1-0 yfir fengu dæmt á sig víti og rautt spjald og eftir það tóku Valsmenn völdin og unnu að lokum sigur. 6. maí 2013 10:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-1 KR-ingar unnu í kvöld góðan 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn var svona miðað við allt nokkuð fjörugur og skemmtilegur og hefðu úrslitin hæglega getað endað öðruvísi. 6. maí 2013 10:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 2-1 Íslandsmeistarar FH hófu titilvörnina á 2-1 sigri á Keflavík á Kaplakrikavelli í kvöld. Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Gunnarsson skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. 6. maí 2013 10:23 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 1-2 Rautt spjald á Finn Ólafsson, leikmann Fylkis reyndist vendipunkturinn í 2-1 sigri Valsmanna í Pepsi deild karla. Fylkismenn sem voru 1-0 yfir fengu dæmt á sig víti og rautt spjald og eftir það tóku Valsmenn völdin og unnu að lokum sigur. 6. maí 2013 10:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-1 KR-ingar unnu í kvöld góðan 2-1 sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn var svona miðað við allt nokkuð fjörugur og skemmtilegur og hefðu úrslitin hæglega getað endað öðruvísi. 6. maí 2013 10:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 2-1 Íslandsmeistarar FH hófu titilvörnina á 2-1 sigri á Keflavík á Kaplakrikavelli í kvöld. Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Gunnarsson skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleiknum. 6. maí 2013 10:23