Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 16:30 Finnur Orri Margeirsson. Mynd/Arnþór Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. „Eigum við ekki að segja að það hafi verið ákveðinn léttir að ná loksins að skora. Þetta var orðið tímabært og ágætis leikur til þess að brjóta ísinn," segir Finnur Orri í samtali við Vísi en það mátti heyra að kappinn var eins og félagar hans í Breiðabliki enn að jafna sig eftir sárgrætilegt úrslit í Laugardalnum í gær. Finnur Orri var búinn leika 139 keppnisleiki með Blikum án þess að ná að skora (110 deildarleikir, 18 bikarleikir og 11 Evrópuleikir) „Það var skelfilegt að þetta skyldi ekki duga og það skyggir mikið á þetta mark. Það skiptir meira máli að komast áfram en hver skorar þessi mörk. Við vorum alveg grátlega nálægt því," sagði Finnur Orri. „Það voru nokkrir farnir að gauka því að mér að ég gæti hreinlega ekki skorað. Ef maður hlustar á alla þá yrði maður fljótt bilaður," segir Finnur í léttum tón og hann er bjartsýnn á framhaldið hjá Breiðabliki í Pepsi-deildinni. „Það verður fínt að taka deildina með trompi það sem eftir er. Evrópukeppnin gefur okkur mikla vitneskju um það hversu vel við getum spilað. Það er sú frammistaða sem við þurfum að miða við," segir Finnur Orri að lokum. Hægt er að sjá umfjöllun um mark Finns Orra í frétt sem birtist á Vísi fyrr í dag en það er tengill á þá frétt hér fyrir neðan. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9. ágúst 2013 08:55 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. „Eigum við ekki að segja að það hafi verið ákveðinn léttir að ná loksins að skora. Þetta var orðið tímabært og ágætis leikur til þess að brjóta ísinn," segir Finnur Orri í samtali við Vísi en það mátti heyra að kappinn var eins og félagar hans í Breiðabliki enn að jafna sig eftir sárgrætilegt úrslit í Laugardalnum í gær. Finnur Orri var búinn leika 139 keppnisleiki með Blikum án þess að ná að skora (110 deildarleikir, 18 bikarleikir og 11 Evrópuleikir) „Það var skelfilegt að þetta skyldi ekki duga og það skyggir mikið á þetta mark. Það skiptir meira máli að komast áfram en hver skorar þessi mörk. Við vorum alveg grátlega nálægt því," sagði Finnur Orri. „Það voru nokkrir farnir að gauka því að mér að ég gæti hreinlega ekki skorað. Ef maður hlustar á alla þá yrði maður fljótt bilaður," segir Finnur í léttum tón og hann er bjartsýnn á framhaldið hjá Breiðabliki í Pepsi-deildinni. „Það verður fínt að taka deildina með trompi það sem eftir er. Evrópukeppnin gefur okkur mikla vitneskju um það hversu vel við getum spilað. Það er sú frammistaða sem við þurfum að miða við," segir Finnur Orri að lokum. Hægt er að sjá umfjöllun um mark Finns Orra í frétt sem birtist á Vísi fyrr í dag en það er tengill á þá frétt hér fyrir neðan.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9. ágúst 2013 08:55 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Langþráð mark Finns Orra dugði ekki til | Myndband Blikar féllu úr leik í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þrátt fyrir 1-0 sigur á Aktobe frá Kasakstan. Úrslitin réðust í dramatískri vítaspyrnukeppni. 9. ágúst 2013 08:55
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann