Eiga að fylgjast með vandræðagemsunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2013 10:32 Mynd/Daníel Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða „vandræðagemsa" og „síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. Mest áhersla er lögð á að ná fram meiri samræmi og samkvæmni hvað varðar nokkur atriði eins og fjallað var um á fundi dómaranefndar UEFA í Róm í febrúar. Meðal atriða eru: „Hópast um dómarann" - Ef leikmenn hópast að dómara til að reyna að hafa áhrif á ákvörðun hans skal spjalda a.m.k. einn leikmann. Sömuleiðis ef leikmaður leggur á sig langa leið til að mótmæla „Leikmenn sem ýkja" - Dómarar skulu fylgjast vel með leikmönnum sem ýkja afleiðingar líkamlegra snertinga „Hendi - ekki hendi" - Hafa skal í huga hvort um hreyfingu handar í átt að knetti sé að ræða og fjarlægð mótherja frá knetti. Alltaf skal áminna leikmann sem ef skot hafnar í hönd hans innan teigs og dæmd er vítaspyrna. Töluvert er fjallað um viðbótartíma í áherslunum. Þar kemur meðal annars fram að dómarar eiga að leyfa hornspyrnum og aukaspyrnum að klárast ef þær eru dæmdar áður en viðbótartími er runninn út. Þannig sé það í tilfelli vítaspyrna og hornspyrnur og aukaspyrnur skuli meðhöndla á sama hátt. Þá er einnig brýnt fyrir dómurum að virða þau fyrirmæli að sá viðbótartími sem fjórði dómari sýni í lok leiks sé lágmarksviðbótartími. Þannig skuli dómarar t.d. ekki flauta leikinn af þegar 1,55 mínútum er lokið af þeim 2,00 mínútum sem fjórði dómari sýndi á spjaldi sínu. Þá skulu dómarar, í undirbúningi sínum fyrir leiki, hugleiða taktík liðanna, „vandræðagemsana", „síbrotamennina" og hvernig sé best að halda einbeitingunni í gegnum leikinn. Að lokum eru dómarar minntir á hversu mikill heiður það sé að dæma knattspyrnuleik. „Dómaratríóið er á besta staðnum á vellinum til þess að njóta þess að fylgjast með góðum knattspyrnuleik!" segir í niðurlögum áhersluatriðanna 2013.Áhersluatriðin í heild sinni má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða „vandræðagemsa" og „síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. Mest áhersla er lögð á að ná fram meiri samræmi og samkvæmni hvað varðar nokkur atriði eins og fjallað var um á fundi dómaranefndar UEFA í Róm í febrúar. Meðal atriða eru: „Hópast um dómarann" - Ef leikmenn hópast að dómara til að reyna að hafa áhrif á ákvörðun hans skal spjalda a.m.k. einn leikmann. Sömuleiðis ef leikmaður leggur á sig langa leið til að mótmæla „Leikmenn sem ýkja" - Dómarar skulu fylgjast vel með leikmönnum sem ýkja afleiðingar líkamlegra snertinga „Hendi - ekki hendi" - Hafa skal í huga hvort um hreyfingu handar í átt að knetti sé að ræða og fjarlægð mótherja frá knetti. Alltaf skal áminna leikmann sem ef skot hafnar í hönd hans innan teigs og dæmd er vítaspyrna. Töluvert er fjallað um viðbótartíma í áherslunum. Þar kemur meðal annars fram að dómarar eiga að leyfa hornspyrnum og aukaspyrnum að klárast ef þær eru dæmdar áður en viðbótartími er runninn út. Þannig sé það í tilfelli vítaspyrna og hornspyrnur og aukaspyrnur skuli meðhöndla á sama hátt. Þá er einnig brýnt fyrir dómurum að virða þau fyrirmæli að sá viðbótartími sem fjórði dómari sýni í lok leiks sé lágmarksviðbótartími. Þannig skuli dómarar t.d. ekki flauta leikinn af þegar 1,55 mínútum er lokið af þeim 2,00 mínútum sem fjórði dómari sýndi á spjaldi sínu. Þá skulu dómarar, í undirbúningi sínum fyrir leiki, hugleiða taktík liðanna, „vandræðagemsana", „síbrotamennina" og hvernig sé best að halda einbeitingunni í gegnum leikinn. Að lokum eru dómarar minntir á hversu mikill heiður það sé að dæma knattspyrnuleik. „Dómaratríóið er á besta staðnum á vellinum til þess að njóta þess að fylgjast með góðum knattspyrnuleik!" segir í niðurlögum áhersluatriðanna 2013.Áhersluatriðin í heild sinni má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira