Eiga að fylgjast með vandræðagemsunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2013 10:32 Mynd/Daníel Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða „vandræðagemsa" og „síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. Mest áhersla er lögð á að ná fram meiri samræmi og samkvæmni hvað varðar nokkur atriði eins og fjallað var um á fundi dómaranefndar UEFA í Róm í febrúar. Meðal atriða eru: „Hópast um dómarann" - Ef leikmenn hópast að dómara til að reyna að hafa áhrif á ákvörðun hans skal spjalda a.m.k. einn leikmann. Sömuleiðis ef leikmaður leggur á sig langa leið til að mótmæla „Leikmenn sem ýkja" - Dómarar skulu fylgjast vel með leikmönnum sem ýkja afleiðingar líkamlegra snertinga „Hendi - ekki hendi" - Hafa skal í huga hvort um hreyfingu handar í átt að knetti sé að ræða og fjarlægð mótherja frá knetti. Alltaf skal áminna leikmann sem ef skot hafnar í hönd hans innan teigs og dæmd er vítaspyrna. Töluvert er fjallað um viðbótartíma í áherslunum. Þar kemur meðal annars fram að dómarar eiga að leyfa hornspyrnum og aukaspyrnum að klárast ef þær eru dæmdar áður en viðbótartími er runninn út. Þannig sé það í tilfelli vítaspyrna og hornspyrnur og aukaspyrnur skuli meðhöndla á sama hátt. Þá er einnig brýnt fyrir dómurum að virða þau fyrirmæli að sá viðbótartími sem fjórði dómari sýni í lok leiks sé lágmarksviðbótartími. Þannig skuli dómarar t.d. ekki flauta leikinn af þegar 1,55 mínútum er lokið af þeim 2,00 mínútum sem fjórði dómari sýndi á spjaldi sínu. Þá skulu dómarar, í undirbúningi sínum fyrir leiki, hugleiða taktík liðanna, „vandræðagemsana", „síbrotamennina" og hvernig sé best að halda einbeitingunni í gegnum leikinn. Að lokum eru dómarar minntir á hversu mikill heiður það sé að dæma knattspyrnuleik. „Dómaratríóið er á besta staðnum á vellinum til þess að njóta þess að fylgjast með góðum knattspyrnuleik!" segir í niðurlögum áhersluatriðanna 2013.Áhersluatriðin í heild sinni má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Í undirbúningi sínum fyrir leiki eiga íslenskir knattspyrnudómarar að hugleiða „vandræðagemsa" og „síbrotamenn". Þetta kemur fram í áhersluatriðum Dómaranefndar KSÍ fyrir tímabilið 2013. Mest áhersla er lögð á að ná fram meiri samræmi og samkvæmni hvað varðar nokkur atriði eins og fjallað var um á fundi dómaranefndar UEFA í Róm í febrúar. Meðal atriða eru: „Hópast um dómarann" - Ef leikmenn hópast að dómara til að reyna að hafa áhrif á ákvörðun hans skal spjalda a.m.k. einn leikmann. Sömuleiðis ef leikmaður leggur á sig langa leið til að mótmæla „Leikmenn sem ýkja" - Dómarar skulu fylgjast vel með leikmönnum sem ýkja afleiðingar líkamlegra snertinga „Hendi - ekki hendi" - Hafa skal í huga hvort um hreyfingu handar í átt að knetti sé að ræða og fjarlægð mótherja frá knetti. Alltaf skal áminna leikmann sem ef skot hafnar í hönd hans innan teigs og dæmd er vítaspyrna. Töluvert er fjallað um viðbótartíma í áherslunum. Þar kemur meðal annars fram að dómarar eiga að leyfa hornspyrnum og aukaspyrnum að klárast ef þær eru dæmdar áður en viðbótartími er runninn út. Þannig sé það í tilfelli vítaspyrna og hornspyrnur og aukaspyrnur skuli meðhöndla á sama hátt. Þá er einnig brýnt fyrir dómurum að virða þau fyrirmæli að sá viðbótartími sem fjórði dómari sýni í lok leiks sé lágmarksviðbótartími. Þannig skuli dómarar t.d. ekki flauta leikinn af þegar 1,55 mínútum er lokið af þeim 2,00 mínútum sem fjórði dómari sýndi á spjaldi sínu. Þá skulu dómarar, í undirbúningi sínum fyrir leiki, hugleiða taktík liðanna, „vandræðagemsana", „síbrotamennina" og hvernig sé best að halda einbeitingunni í gegnum leikinn. Að lokum eru dómarar minntir á hversu mikill heiður það sé að dæma knattspyrnuleik. „Dómaratríóið er á besta staðnum á vellinum til þess að njóta þess að fylgjast með góðum knattspyrnuleik!" segir í niðurlögum áhersluatriðanna 2013.Áhersluatriðin í heild sinni má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira