Það gekk illa hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 00:01 Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Hermann Hreiðarsson stýrði liði ÍBV til sigurs í fyrsta leik sínum sem þjálfari í efstu deild á Íslandi þegar ÍBV vann ÍA 1-0 á sunnudaginn og hann endaði leikinn inn á vellinum eftir að hafa skipt sér inn á völlinn í lok leiks. Það gekk þó ekki alveg nógu vel hjá Hermanni að skipta sér inn á völlinn því annar aðstoðardómari leiksins vildi ekki hleypa honum inn á grasið þar sem að hann var með giftingarhringinn á puttanum en það er ekki leyfilegt að bera skartgripi inn á fótboltavelli. Hermann bað dómarana um að bíða aðeins á meðan hann reyndi að ná hringnum af sér en það gekk ekki og Gunnar Jarl Jónsson dómari flautaði leikinn aftur á. Hermanni tókst síðan loksins að ná hringnum af puttanum og kom því aðeins seinna inn á völlinn en hann ætlaði sér í upphafi. Hér fyrir ofan má sjá skemmtilegt myndband af því þegar Hermann var að reyna að skipta sér inn á völlinn en þetta var fyrsti leikur hans í efstu deild á Íslandi síðan í lok júlí 1997.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17 Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00 Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01 Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35 David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Gaupi fluttur með krana á völlinn Notast þurfti við krana til þess að flytja íþróttafréttamanninn Guðjón Guðmundsson í viðtöl að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Fram í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 09:17
Markaregnið úr fyrstu umferðinni Átján mörk voru skoruð í leikjunum sex í 1. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem lauk í gær. 7. maí 2013 12:00
Þetta gerðist í 1. umferð Pepsi-deildar karla Brynjar Björn Gunnarsson meiddist, Finnur sá rautt, Valgeir veifaði gulu spjöldunum og David James hélt hreinu. Það var um nóg að vera í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 7. maí 2013 08:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - ÍA 1-0 | Óskabyrjun Hermanns Eyjamenn skoruðu fyrsta markið og fögnuðu fyrsta sigrinum í Pepsi-deild karla þegar ÍBV vann 1-0 sigur á ÍA á Hásteinsvelli í dag en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. 5. maí 2013 00:01
Tóm tjara Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Heiðar Helguson sé á leiðinni til ÍBV. 6. maí 2013 15:35
David James kann að meta Afro Stefson David James, markvörður Eyjamanna, var í skemmtilegu viðtali í upphitunarþætti fyrir Pepsi-deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið. 5. maí 2013 13:08