Beittir og bitlausir fimmaurabrandarar um Suarez Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 23:00 Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan. Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Óhætt er að segja að samskiptamiðillinn Twitter hafi logað í kjölfar þess að Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í viðureign Liverpool og Chelsea í dag. Atvikið, sem gerðist á 65. mínútu leiksins, er óumdeild enda hefur Luis Suarez þegar beðist afsökunar. Óvíst er þó hvað enska knattspyrnusambandið mun aðhafast en bitið fór framhjá Kevin Friend, dómara leiksins. Suarez fékk á sínum tíma sjö leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik með Ajax árið 2010. Þá fékk hann átta leikja bann fyrir meint kynþáttaníð í garð Patrice Evra, leikmanns Manchester United, í desember 2011. Knattspyrnumenn, sjónvarpsstjörnur og fleiri tjáðu sig á Twitter vega atviksins í dag. Hér að neðan má sjá brot af því besta:Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur Allt að verða vitlaust yfir bitinu hans Suarez en er tveggja fóta tækling ekki miki hættulegri en bit í hendina? Nema hann sé með hundaæði..Sólmundur Hólm, skemmtikraftur ,,Af hverju beit hann ekki Torres?" Matthías Sólmundarson veltir Suarez atvikinu fyrir sér.Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start I once bit a guy in the chest when playing football in Iceland. I was 7 years old ! Why ? I have no idea! #Suarez #cannibalHaukur Páll Sigurðsson, leikmaður Vals Mega menn ekki aðeins bíta frá sér? #eðlilegteintakafmanniSindri Snær Jensson, tískulögga Football the beautiful game with the occasional bite.Guðmundur Steinarsson, leikmaður Njarðvíkur Komnir svo margir 5 aura brandarar um Suarez bitið að krónan styrktist #cwhatIdidthere #fæekki5aurfyrirþennanTeitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar Það var mikið að nagdýrið stóð undir nafni. #Suarez #HannibalCannibalSam Tillen, leikmaður FH #PlayersOnTheSuarezMenu Endre Brennevin, Steven Lemon, Borgari Martin, Laxwell, Humar Kristinsson, Aron Kleina Gunnarsson, Korn Daniel... #PlayersOnTheSuarezMenu Ji Sung Pork, Pepe Reindeer, Thomas Muller yogurt, Xherdan Milkshakiri, Special K Given, Mark Bunn, Cereal Madrid...Gary Martin, leikmaður KR #PlayersOnTheSuarezMenu John Terry's chocolate orange , Phillip Lamb #SuarezFood BREAKING: Luis Suarez: "I just wanted to have a taste of Champions League success". #bite #chomp #nibbleEgill Einarsson, einkaþjálfari @simmivil Það var þetta eða hrækja á hann. Ég viðurkenni að hann hafði ekki marga valkosti!Gary Neville, sjónvarpsmaður Eitt sem ég vil segja um Suarez atvikið. LFC mun ekki gera sömu mistök og það gerði í fyrra. Yfirlýsing og afsökunarbeiðni kemur fljótt!Daníel Geir Moritz, fyndnasti maður Íslands Þarf Ivanovic þá að fá stífkrampasprautu? #rottubit #SkarpadjókAuðunn Blöndal, útvarpsmaður Væri létt að rakka niður Suarez en hey United "nànast" orðnir meistarar og Peter Johann à afmæli!!! #GoodDayFjölmargir hafa birt brandara á myndrænu formi. Hér má sjá einn slíkan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12 Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. 21. apríl 2013 17:40
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01
Suarez biðst afsökunar á bitinu Luis Suarez, framherji Liverpool hefur beðist afsökunar á því að hafa bitið Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í dag. 21. apríl 2013 20:12
Óafsakanleg hegðun hjá Suarez Luis Suarez, leikmaður Liverpool, beit Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í höndina í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. apríl 2013 19:59
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25