Goðsagnir Liverpool fordæma hegðun Suarez Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2013 17:40 Suarez fagnar jöfnunarmarki sínu á elleftu stundu. Nordicphotos/AFP Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. Um miðjan síðari hálfleikinn virtist Suarez bíta í handlegg Branislav Ivanovic, varnarmanns Chelsea. Í spjalli á Sky sjónvarpsstöðinni sagði Redknapp að hegðun Suarez væri óafsakanleg. Souness tók í svipaðan streng. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða þetta. Þetta er til skammar. Hann er að gera sér afar erfitt fyrir hjá Liverpool og hann er á síðasta séns," sagði Souness.Souness með Evrópumeistaratitilinn árið 1981 ásamt Kenny Dalglish og Alan Hansen.Nordicphotos/Getty „Það sem skiptir mestu máli er að passa upp á orðspor knattspyrnufélagsins Liverpool. Félagið er þekkt um allan heim. Fólk mun ræða um þetta í langan tíma og sýnir svarta hlið á félaginu. Þetta er heldur ekki í fyrsta skipti sem hann bítur andstæðing," sagði Souness. Vísaði hann þar í sjö leikja bann sem Suarez hlaut árið 2010 fyrir að bíta leikmann PSV Eindhoven í leik með Ajax. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í fótboltaleik. Sumt máttu einfaldlega ekki gera og þetta er eitt af því. Myndirnar munu sjást um heim allan. Það verður erfitt fyrir Brendan Rodgers að verja gjörðir hans. Stjórnmálamenn og fleiri munu láta heyra í sér," sagði Souness.Atvikið umdeilda má sjá hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. 21. apríl 2013 13:37 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Jamie Redknapp og Graeme Souness hafa gagnrýnt Luis Suarez harðlega fyrir hegðun Úrúgvæjans á knattspyrnuvellinum. Um miðjan síðari hálfleikinn virtist Suarez bíta í handlegg Branislav Ivanovic, varnarmanns Chelsea. Í spjalli á Sky sjónvarpsstöðinni sagði Redknapp að hegðun Suarez væri óafsakanleg. Souness tók í svipaðan streng. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að orða þetta. Þetta er til skammar. Hann er að gera sér afar erfitt fyrir hjá Liverpool og hann er á síðasta séns," sagði Souness.Souness með Evrópumeistaratitilinn árið 1981 ásamt Kenny Dalglish og Alan Hansen.Nordicphotos/Getty „Það sem skiptir mestu máli er að passa upp á orðspor knattspyrnufélagsins Liverpool. Félagið er þekkt um allan heim. Fólk mun ræða um þetta í langan tíma og sýnir svarta hlið á félaginu. Þetta er heldur ekki í fyrsta skipti sem hann bítur andstæðing," sagði Souness. Vísaði hann þar í sjö leikja bann sem Suarez hlaut árið 2010 fyrir að bíta leikmann PSV Eindhoven í leik með Ajax. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í fótboltaleik. Sumt máttu einfaldlega ekki gera og þetta er eitt af því. Myndirnar munu sjást um heim allan. Það verður erfitt fyrir Brendan Rodgers að verja gjörðir hans. Stjórnmálamenn og fleiri munu láta heyra í sér," sagði Souness.Atvikið umdeilda má sjá hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01 Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. 21. apríl 2013 13:37 Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. 21. apríl 2013 00:01
Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. 21. apríl 2013 13:37
Myndband: Suarez beit frá sér Luis Suarez var í aðalhlutverki í 2-2 jafntefli Liverpool og Chelsea. Suarez skoraði mark, lagði upp mark, fékk dæmt á sig víti auk þess sem hann beit Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, í höndina. 21. apríl 2013 17:25