Sefur í búri 24. mars 2013 10:39 Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. Sú skoska er nýjasta uppákoman á Nýlistasafninu í New York (e. MoMA) þar sem hún sefur allan daginn inni í glerbúri. Uppákoman ber heitið „Kannskið" (e. The Maybe). Í glerbúrinu er aðeins að finna dýnu, kodda, gleraugu Swinton og vatnsglas. Verkið var fyrst sýnt í London 1995 en síðasti sýningardagur hennar var í Róm ári síðar. Á síðustu sýningunni í Róm tók hún sér klukkustundarhlé og hengdi upp skilti á glerbúrið: „Siesta" Í undirbúningi sínum fyrir sýninguna fyrir tæpum tveimur áratugm sneri Swinton sólarhingnum við til þess að eiga auðveldara með að sofa að deginum til. Þá hafði hún svefnlyf við höndina ef henni gengi illa að festa svefn. „Mér líður illa fyrir hennar hönd. Þetta tekur á," sagði hin 17 ára Ethan Fuirst við New York Post. Listgagnrýnandinn Gaby Snorr þótti ekki mikið til verksins koma. „Kannski er það vegna þess hve vel ég er að mér í listum að mér finnst verkið ekki áhugavert. En það er kannski ágætt að hún noti nafn sitt til þess að fá fólk til þess að hugsa," sagði Snorr.Swinton hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum Burn After Reading, The Beach, The Chronicles of Narnia og var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir frammistöðu sína í The Deep End og We Need to Talk About Kevin. Hún hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Michael Clayton. Golden Globes Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Nýjasta aðalhlutverk skosku leikkonunnar Tildu Swinton hefur vakið mikla athygli. Sú skoska er nýjasta uppákoman á Nýlistasafninu í New York (e. MoMA) þar sem hún sefur allan daginn inni í glerbúri. Uppákoman ber heitið „Kannskið" (e. The Maybe). Í glerbúrinu er aðeins að finna dýnu, kodda, gleraugu Swinton og vatnsglas. Verkið var fyrst sýnt í London 1995 en síðasti sýningardagur hennar var í Róm ári síðar. Á síðustu sýningunni í Róm tók hún sér klukkustundarhlé og hengdi upp skilti á glerbúrið: „Siesta" Í undirbúningi sínum fyrir sýninguna fyrir tæpum tveimur áratugm sneri Swinton sólarhingnum við til þess að eiga auðveldara með að sofa að deginum til. Þá hafði hún svefnlyf við höndina ef henni gengi illa að festa svefn. „Mér líður illa fyrir hennar hönd. Þetta tekur á," sagði hin 17 ára Ethan Fuirst við New York Post. Listgagnrýnandinn Gaby Snorr þótti ekki mikið til verksins koma. „Kannski er það vegna þess hve vel ég er að mér í listum að mér finnst verkið ekki áhugavert. En það er kannski ágætt að hún noti nafn sitt til þess að fá fólk til þess að hugsa," sagði Snorr.Swinton hefur meðal annars leikið í kvikmyndunum Burn After Reading, The Beach, The Chronicles of Narnia og var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir frammistöðu sína í The Deep End og We Need to Talk About Kevin. Hún hlaut Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki árið 2007 fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Michael Clayton.
Golden Globes Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira