Erlent

Einn af leikurunum úr Harry Potter látinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Richard Griffiths lést í gær.
Richard Griffiths lést í gær. Mynd/ AFP.
Breski leikarinn Richard Griffiths er látinn. Hann var meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem frændi Harry Potters og fyrir hlutverk sitt í myndinni Naked Gun 2 1/2. Griffiths lést í gær á spítala í Englandi en hann hafði nýlega gengist undir hjartaaðgerð. Hann var 65 ára gamall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×