Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2013 11:15 Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir. Mynd/Nordic Photos/Getty Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Rauða spjaldið hjá Nani var mjög umdeilt og eru flestir á því að gult spjald hefði verið nógu harður dómur. Tíu leikmenn Manchester United áttu síðan ekki möguleika á því að stoppa stórsókn Real Madrid. Þegar menn fóru að skoða feril þessa 36 ára gamla dómara betur kom í ljós að þetta var langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem Cakir rekur leikmann útaf hjá ensku liði. Cakir gaf Steven Gerrard rauða spjaldið í 1-1 jafntefli enska landsliðsins á móti Úkraínu í undankeppni síðasta haust hann rak John Terry útaf í fyrri hálfleik í leik Chelsea við Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra, Chelsea-maðurinn Gary Cahill fékk rautt hjá honum í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða í desember og Mario Balotellio fékk rautt hjá honum í fyrri hálfleik í leik Manchester City og Dyamo Kiev í Evrópudeildinni 2011. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31 Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Sjá meira
Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Rauða spjaldið hjá Nani var mjög umdeilt og eru flestir á því að gult spjald hefði verið nógu harður dómur. Tíu leikmenn Manchester United áttu síðan ekki möguleika á því að stoppa stórsókn Real Madrid. Þegar menn fóru að skoða feril þessa 36 ára gamla dómara betur kom í ljós að þetta var langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem Cakir rekur leikmann útaf hjá ensku liði. Cakir gaf Steven Gerrard rauða spjaldið í 1-1 jafntefli enska landsliðsins á móti Úkraínu í undankeppni síðasta haust hann rak John Terry útaf í fyrri hálfleik í leik Chelsea við Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra, Chelsea-maðurinn Gary Cahill fékk rautt hjá honum í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða í desember og Mario Balotellio fékk rautt hjá honum í fyrri hálfleik í leik Manchester City og Dyamo Kiev í Evrópudeildinni 2011.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31 Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Sjá meira
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45
Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52
"Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31
Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07
Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12
Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32