Pepsi-mörkin: Átta Blikar komu við boltann fyrir sigurmark Rohde Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 19:39 Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. „Þetta var ekta Óla Kristjáns mark og kemur í framhaldi af því hvernig Blikar æfa," sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinganna í Pepsi-mökunum um sigurmarkið hjá Rohde. Markið kom eftir langa sókn og flotta stoðsendingu hjá Ellerti Hreinssyni. „Það er mikil þolinmæði í uppbyggingunni og það snerta boltann átta Blikar í þessari sókn," lýsir Hjörvar en það er hægt að sjá myndband með þessu frábæra marki með því að smella hér fyrir ofan. Það voru bara þrír leikmenn Breiðabliks sem fengu ekki boltann í þessari mögnuðu sókn en það voru fyrirliðinn Finnur Orri Margeirsson, Andri Rafn Yeoman og Árni Vilhjálmsson en þeir tóku allir samt þátt í sókninni með góðum hlaupum í svæði. Nichlas Rohde hefur nú skorað sex mörk í fimmtán leikjum í Pepsi-deildinni í sumar en hann kom aftur inn í byrjunarlið Blika fyrir þennan leik. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. 30. ágúst 2013 12:45 Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30. ágúst 2013 19:30 Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30. ágúst 2013 16:47 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. „Þetta var ekta Óla Kristjáns mark og kemur í framhaldi af því hvernig Blikar æfa," sagði Hjörvar Hafliðason, einn sérfræðinganna í Pepsi-mökunum um sigurmarkið hjá Rohde. Markið kom eftir langa sókn og flotta stoðsendingu hjá Ellerti Hreinssyni. „Það er mikil þolinmæði í uppbyggingunni og það snerta boltann átta Blikar í þessari sókn," lýsir Hjörvar en það er hægt að sjá myndband með þessu frábæra marki með því að smella hér fyrir ofan. Það voru bara þrír leikmenn Breiðabliks sem fengu ekki boltann í þessari mögnuðu sókn en það voru fyrirliðinn Finnur Orri Margeirsson, Andri Rafn Yeoman og Árni Vilhjálmsson en þeir tóku allir samt þátt í sókninni með góðum hlaupum í svæði. Nichlas Rohde hefur nú skorað sex mörk í fimmtán leikjum í Pepsi-deildinni í sumar en hann kom aftur inn í byrjunarlið Blika fyrir þennan leik.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. 30. ágúst 2013 12:45 Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30. ágúst 2013 19:30 Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30. ágúst 2013 16:47 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Uppgjörið úr Pepsi-mörkunum Leik í 10. umferð Pepsi-deildar karla lauk loks í gærkvöldi með Reykjavíkurslag og grannaslag Blika og Stjörnunnar. 30. ágúst 2013 12:45
Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30. ágúst 2013 19:30
Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30. ágúst 2013 16:47