Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn í bráðfjörugum leik á Kópavogsvelli í kvöld. Tvö rauð spjöld voru gefin í leiknum og gula spjaldið fór níu sinnum á loft.
Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði leikinn.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.
