Bjóða félögum í Man. City klúbbnum frítt til Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2012 20:30 David Silva og Joe Hart fagna hér meistaratitlinum síðasta vor. Mynd/Nordic Photos/Getty Breska lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti nýverið að félagið myndi hefja beint flug frá Keflavík til Manchester í Bretlandi. Af því því tilefni fengu nokkrir forsprakkar stuðningsmannaklúbbs Manchester City á Íslandi fría flugmiða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslenski Manchester United klúbburinn er aftur á móti í samstarfi við Icelandair og þeir fengu enga fría miða frá EasyJet en erkifjendurnir í Manchester háðu magnað einvígi um Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. EasyJet hefur flug til Manchester í mars og forsprakkar Man City klúbbsins stefna á að nýta frímiðana til að fara á einhvern af síðustu leikjum tímabilsins í maí. Það eru margir möguleikar sem opnast Íslendingum með flugi easyJet til Manchesterborgar. Hún er rómuð sem verslunarborg og stutt er þaðan til borga eins og Liverpool, Bolton og Blackburn. Aðspurður um hvað sé framundan hjá Manchester City klúbbnum á Íslandi segir Magnús Ingvason, formaður klúbbsins, í fréttatilkynningunni að fyrirhugaðar séu nokkrar hópferðir, þar á meðal ferð á síðasta leik tímabilsins. „Það er mikil og góð stemning í klúbbnum hér heima og hún er bara að aukast. Við fórum í frábæra hópferð síðasta vor og stefnum á að fara í svipaða ferð næsta vor. Við erum líka farin að eiga í meiri samskiptum við klúbbinn úti svo að það eru bara spennandi tímar framundan hjá okkur. Sjálfur reyni ég að fara á svona 1-2 leiki á hverju tímabili", segir Magnús. Lið Manchester City eru ríkjandi Englandsmeistarar en meðal þekktra stuðningsmanna liðsins hér á landi eru Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður, Atli Eðvaldsson fyrrv. Landsliðsmaður, Heimir Guðjónsson þjálfari FH, Friðjón Friðjónsson fyrrv. formaður knattspyrnudeildar Vals og Jón Atli Benediktsson aðstoðarrektor Háskóla Íslands. Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Breska lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti nýverið að félagið myndi hefja beint flug frá Keflavík til Manchester í Bretlandi. Af því því tilefni fengu nokkrir forsprakkar stuðningsmannaklúbbs Manchester City á Íslandi fría flugmiða. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Íslenski Manchester United klúbburinn er aftur á móti í samstarfi við Icelandair og þeir fengu enga fría miða frá EasyJet en erkifjendurnir í Manchester háðu magnað einvígi um Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð. EasyJet hefur flug til Manchester í mars og forsprakkar Man City klúbbsins stefna á að nýta frímiðana til að fara á einhvern af síðustu leikjum tímabilsins í maí. Það eru margir möguleikar sem opnast Íslendingum með flugi easyJet til Manchesterborgar. Hún er rómuð sem verslunarborg og stutt er þaðan til borga eins og Liverpool, Bolton og Blackburn. Aðspurður um hvað sé framundan hjá Manchester City klúbbnum á Íslandi segir Magnús Ingvason, formaður klúbbsins, í fréttatilkynningunni að fyrirhugaðar séu nokkrar hópferðir, þar á meðal ferð á síðasta leik tímabilsins. „Það er mikil og góð stemning í klúbbnum hér heima og hún er bara að aukast. Við fórum í frábæra hópferð síðasta vor og stefnum á að fara í svipaða ferð næsta vor. Við erum líka farin að eiga í meiri samskiptum við klúbbinn úti svo að það eru bara spennandi tímar framundan hjá okkur. Sjálfur reyni ég að fara á svona 1-2 leiki á hverju tímabili", segir Magnús. Lið Manchester City eru ríkjandi Englandsmeistarar en meðal þekktra stuðningsmanna liðsins hér á landi eru Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður, Atli Eðvaldsson fyrrv. Landsliðsmaður, Heimir Guðjónsson þjálfari FH, Friðjón Friðjónsson fyrrv. formaður knattspyrnudeildar Vals og Jón Atli Benediktsson aðstoðarrektor Háskóla Íslands.
Enski boltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira