Lady Gaga loksins komin 9. október 2012 10:36 Lady Gaga mætti til landsins í morgun. Hún dvelur á Hótel Borg á meðan hún er á landinu. Gaga er hér til þess að taka á móti verðlaunum frá Lennon/Ono sjóðnum. Athöfnin fer fram í Hörpu í dag. Hún gaf sér tíma til þess að tala við aðdáanda fyrir framan Borg og gaf honum eiginhandaráritun. Sá heitir Manny og er bandarískur. Tíu manna fylgdarlið hennar er með í för. Gaga vildi ekkert tala við fjölmiðla við komuna. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Lady Gaga lendir með einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli og þegar hún gengur inn á Hótel Borg.Gaga fyrir framan Hótel Borg.Lady Gaga kemur hingað til lands frá London, þar sem hún hélt meðal annars tónleika og hitti Julian Assange, stofnanda WikiLeaks. Fréttir bárust af því í gærkvöld að Gaga hefði komið til landsins um sjöleytið og birtust myndir af konu, sem reyndist síðan alls ekki hafa verið hún. Tengdar fréttir Lady Gaga kemur til Íslands í næstu viku Stórstjarnan Lady Gaga mun koma hinga til Íslands og taka á móti LennonOno friðarverðlaunum Yoko Ono á þriðjudaginn í næstu viku. 5. október 2012 10:49 Jón Gnarr fagnar komu Gaga Jón Gnarr borgarstjóri fagnar því að Lady Gaga skuli fá LennonOno friðarverðlaunin. Eins og Vísir greindi frá í morgun mun Gaga koma til landsins í næstu viku til að taka á móti þeim. Jón segir að verðlaunin veki töluverða athygli í ákveðnum hóp fólks sem lætur sig varða friðar- og mannréttindamál í heiminum. "Og það þykir ákveðinn heiður að hljóta þessi verðlaun," segir Jón Gnarr. 5. október 2012 11:36 Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16 Tálbeita á Reykjavíkurflugvelli? Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Dyggur aðdáandi beið komu hennar. Hún segist hreint ekki vera viss hvort þarna hefði rétt manneskja hafi verið á ferð. 8. október 2012 21:11 Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12 Gaga tekur við verðlaununum á lokaðri athöfn Lady Gaga mun væntanlega taka við friðarverðlaunum Ono/Lennon á lokaðri athöfn í Hörpu. Athöfnin mun fara fram á þriðjudag í næstu viku, eins og fram kom á Vísi í morgun. Eftir athöfnina verður friðarsúlan svo tendruð í Viðey. 5. október 2012 14:46 Aðgerðasinninn Lady Gaga Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. 7. október 2012 20:23 Lady Gaga ældi í miðju lagi - en missti ekki úr takti Stórstjarnan Lady Gaga, sem mun veita friðarverðlaunum Yoko Ono og John Lennon móttöku á morgun, átti heldur erfiða helgi, en hún ældi fjórum sinnum á sviði þar sem hún var að spila fyrir aðdáendur sína í Barcelona á Spáni. 8. október 2012 13:30 Lady Gaga og Julian Assange eyddu kvöldi saman Stórstjarnan Lady Gaga, sem mun taka á móti LENNON/ONO friðarverðlaunum í Hörpu í dag, hitti stofnanda WikiLeaks um helgina, skömmu eftir að hún hafði kynnt nýtt ilmvatn í versluninni Harrods. 9. október 2012 10:20 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Lady Gaga mætti til landsins í morgun. Hún dvelur á Hótel Borg á meðan hún er á landinu. Gaga er hér til þess að taka á móti verðlaunum frá Lennon/Ono sjóðnum. Athöfnin fer fram í Hörpu í dag. Hún gaf sér tíma til þess að tala við aðdáanda fyrir framan Borg og gaf honum eiginhandaráritun. Sá heitir Manny og er bandarískur. Tíu manna fylgdarlið hennar er með í för. Gaga vildi ekkert tala við fjölmiðla við komuna. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá þegar Lady Gaga lendir með einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli og þegar hún gengur inn á Hótel Borg.Gaga fyrir framan Hótel Borg.Lady Gaga kemur hingað til lands frá London, þar sem hún hélt meðal annars tónleika og hitti Julian Assange, stofnanda WikiLeaks. Fréttir bárust af því í gærkvöld að Gaga hefði komið til landsins um sjöleytið og birtust myndir af konu, sem reyndist síðan alls ekki hafa verið hún.
Tengdar fréttir Lady Gaga kemur til Íslands í næstu viku Stórstjarnan Lady Gaga mun koma hinga til Íslands og taka á móti LennonOno friðarverðlaunum Yoko Ono á þriðjudaginn í næstu viku. 5. október 2012 10:49 Jón Gnarr fagnar komu Gaga Jón Gnarr borgarstjóri fagnar því að Lady Gaga skuli fá LennonOno friðarverðlaunin. Eins og Vísir greindi frá í morgun mun Gaga koma til landsins í næstu viku til að taka á móti þeim. Jón segir að verðlaunin veki töluverða athygli í ákveðnum hóp fólks sem lætur sig varða friðar- og mannréttindamál í heiminum. "Og það þykir ákveðinn heiður að hljóta þessi verðlaun," segir Jón Gnarr. 5. október 2012 11:36 Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16 Tálbeita á Reykjavíkurflugvelli? Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Dyggur aðdáandi beið komu hennar. Hún segist hreint ekki vera viss hvort þarna hefði rétt manneskja hafi verið á ferð. 8. október 2012 21:11 Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12 Gaga tekur við verðlaununum á lokaðri athöfn Lady Gaga mun væntanlega taka við friðarverðlaunum Ono/Lennon á lokaðri athöfn í Hörpu. Athöfnin mun fara fram á þriðjudag í næstu viku, eins og fram kom á Vísi í morgun. Eftir athöfnina verður friðarsúlan svo tendruð í Viðey. 5. október 2012 14:46 Aðgerðasinninn Lady Gaga Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. 7. október 2012 20:23 Lady Gaga ældi í miðju lagi - en missti ekki úr takti Stórstjarnan Lady Gaga, sem mun veita friðarverðlaunum Yoko Ono og John Lennon móttöku á morgun, átti heldur erfiða helgi, en hún ældi fjórum sinnum á sviði þar sem hún var að spila fyrir aðdáendur sína í Barcelona á Spáni. 8. október 2012 13:30 Lady Gaga og Julian Assange eyddu kvöldi saman Stórstjarnan Lady Gaga, sem mun taka á móti LENNON/ONO friðarverðlaunum í Hörpu í dag, hitti stofnanda WikiLeaks um helgina, skömmu eftir að hún hafði kynnt nýtt ilmvatn í versluninni Harrods. 9. október 2012 10:20 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Lady Gaga kemur til Íslands í næstu viku Stórstjarnan Lady Gaga mun koma hinga til Íslands og taka á móti LennonOno friðarverðlaunum Yoko Ono á þriðjudaginn í næstu viku. 5. október 2012 10:49
Jón Gnarr fagnar komu Gaga Jón Gnarr borgarstjóri fagnar því að Lady Gaga skuli fá LennonOno friðarverðlaunin. Eins og Vísir greindi frá í morgun mun Gaga koma til landsins í næstu viku til að taka á móti þeim. Jón segir að verðlaunin veki töluverða athygli í ákveðnum hóp fólks sem lætur sig varða friðar- og mannréttindamál í heiminum. "Og það þykir ákveðinn heiður að hljóta þessi verðlaun," segir Jón Gnarr. 5. október 2012 11:36
Lady Gaga lent Vél Lady Gaga er lent á Reykjavíkurflugvelli. Hún lenti klukkan korter yfir sjö. Töluvert umstang er í kringum Reykjavíkurflugvöll vegna komunnar en þar eru tollverðir og þá hefur fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis orðið var við lífverði á vellinum. 8. október 2012 19:16
Tálbeita á Reykjavíkurflugvelli? Tvennum sögum fer af því hvort það hafi í raun og veru verið Lady Gaga sem lenti á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld, eða hvort um eftirhermu hafi verið að ræða. Dyggur aðdáandi beið komu hennar. Hún segist hreint ekki vera viss hvort þarna hefði rétt manneskja hafi verið á ferð. 8. október 2012 21:11
Yoko Ono stressuð yfir morgundeginum Listakonan Yoko Ono og ekkja bítilsins Johns Lennon segir deginum í dag fylgja mikið stress enda skipti hana öllu máli morgundagurinn heppnist vel þegar fólk víða heim heiðrar minningu Lennon. Í tilefni dagsins afhendir hún meðal annars stórstjörnunni Lady Gaga sérstök friðarverðlaun. 8. október 2012 19:12
Gaga tekur við verðlaununum á lokaðri athöfn Lady Gaga mun væntanlega taka við friðarverðlaunum Ono/Lennon á lokaðri athöfn í Hörpu. Athöfnin mun fara fram á þriðjudag í næstu viku, eins og fram kom á Vísi í morgun. Eftir athöfnina verður friðarsúlan svo tendruð í Viðey. 5. október 2012 14:46
Aðgerðasinninn Lady Gaga Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. 7. október 2012 20:23
Lady Gaga ældi í miðju lagi - en missti ekki úr takti Stórstjarnan Lady Gaga, sem mun veita friðarverðlaunum Yoko Ono og John Lennon móttöku á morgun, átti heldur erfiða helgi, en hún ældi fjórum sinnum á sviði þar sem hún var að spila fyrir aðdáendur sína í Barcelona á Spáni. 8. október 2012 13:30
Lady Gaga og Julian Assange eyddu kvöldi saman Stórstjarnan Lady Gaga, sem mun taka á móti LENNON/ONO friðarverðlaunum í Hörpu í dag, hitti stofnanda WikiLeaks um helgina, skömmu eftir að hún hafði kynnt nýtt ilmvatn í versluninni Harrods. 9. október 2012 10:20