Aðgerðasinninn Lady Gaga 7. október 2012 20:23 Lady Gaga mynd/AFP Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. Lady Gaga er vafalaust þekktust fyrir framlag til poppmenningarinnar. Ekki hefur jafn mikið farið fyrir góðgerðarstarfi hennar enda eru búningar hennar og sviðsframkoma oftar en ekki á milli tannanna á fólki.Lady Gagamynd/AFPStaðreyndin er sú Lady Gaga hefur unnið ötult starf í þágu mannúðar frá því að hún skaust upp á stjörnuhimininn með fyrstu plötu sinni, The Fame, árið 2008. „Lady Gaga er ein skærsta stjarna okkar samtíma," segir í yfirlýsingu Yoko Ono. „En hún er ekki aðeins listamaður. Hún er einnig aðgerðarsinni. Thank you @yokoono for everything you've said & how much you've supported me. I love u & Sean so much. — Lady Gaga (@ladygaga) October 5, 2012 Söngkonan gaf mikið fé til fórnarlamba jarðskjálftans á Haíti árið 2010 en hún gerði slíkt hið sama ári seinna þegar öflugur skjálfti reið yfir strendur Japan. Þá hefur hún barist gegn útbreiðslu eyðni og alnæmi en hún hefur lagt áherslu á að fræða ungur konur um áhættur sjúkdómanna. Hún tók síðan höndum saman við söngkonuna Cindy Lauper og snyrtivörufyrirtækið MAC. Í sameiningu þróuðu þó nýjan varalit, Viva Glam, en ágóðinn af sölu hans rann allur til forvarnastarfs. En það er barátta Lady Gaga gegn einelti sem hefur vakið hvað mesta athygli. Fyrr á þessu ári stofnaði hún samtökin Born This Way Foundation (BTWF). Samtökin eru ekki rekin í hagnaðarskyni og er ætlað efla og hvetja ungt fólk sem er félagslega einangrað. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira
Nú styttist í að poppstjarnan Lady Gaga sæki Ísland heim en hún mun taka við viðurkenningu úr LennonOno friðarsjóðnum í Hörpu á þriðjudaginn. Lady Gaga, sem réttu nafni heitir Stefani Joanne Angelina Germanotta, hlýtur viðurkenninguna fyrir mannúðarstörf sín. Lady Gaga er vafalaust þekktust fyrir framlag til poppmenningarinnar. Ekki hefur jafn mikið farið fyrir góðgerðarstarfi hennar enda eru búningar hennar og sviðsframkoma oftar en ekki á milli tannanna á fólki.Lady Gagamynd/AFPStaðreyndin er sú Lady Gaga hefur unnið ötult starf í þágu mannúðar frá því að hún skaust upp á stjörnuhimininn með fyrstu plötu sinni, The Fame, árið 2008. „Lady Gaga er ein skærsta stjarna okkar samtíma," segir í yfirlýsingu Yoko Ono. „En hún er ekki aðeins listamaður. Hún er einnig aðgerðarsinni. Thank you @yokoono for everything you've said & how much you've supported me. I love u & Sean so much. — Lady Gaga (@ladygaga) October 5, 2012 Söngkonan gaf mikið fé til fórnarlamba jarðskjálftans á Haíti árið 2010 en hún gerði slíkt hið sama ári seinna þegar öflugur skjálfti reið yfir strendur Japan. Þá hefur hún barist gegn útbreiðslu eyðni og alnæmi en hún hefur lagt áherslu á að fræða ungur konur um áhættur sjúkdómanna. Hún tók síðan höndum saman við söngkonuna Cindy Lauper og snyrtivörufyrirtækið MAC. Í sameiningu þróuðu þó nýjan varalit, Viva Glam, en ágóðinn af sölu hans rann allur til forvarnastarfs. En það er barátta Lady Gaga gegn einelti sem hefur vakið hvað mesta athygli. Fyrr á þessu ári stofnaði hún samtökin Born This Way Foundation (BTWF). Samtökin eru ekki rekin í hagnaðarskyni og er ætlað efla og hvetja ungt fólk sem er félagslega einangrað.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Sjá meira