Náttúruhamfarir í Japan: Nítján orðið fyrir geislun 13. mars 2011 18:41 Staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun Lýst var yfir neyðarástandi í öðru kjarnorkuveri í Japan í dag en staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun og óttast er að sú tala fari hækkandi. Erlendar björgunarsveitir streyma til landsins en eyðileggingin vegna skjálftans er sífellt að koma betur í ljós. Neyðarástandi var lýst yfir í Onagawa kjarnorkuverinu í dag þar sem mikil geislun mældist á svæðinu. Síðar kom þó í ljós að líklega sé geislunin komin frá kjarnoruveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprengning varð í gær. Menn hafa verið í vandræðum með að kæla kjarnakljúfa og hafa notast við sjó við verkið. Fólk hefur einnig verið að láta kanna hvort það hafi orðið fyrir geislun, og mynduðust langar raðir þar sem fólk beið niðurstöðu. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund en staðfest dauðsföll nú eru um þrettán hundruð manns og er þúsunda enn saknað. Til að mynda hefur ekkert spurst til um 9500 íbúa borgarinnar Minamisanriku en hún varð mjög illa úti í skjálftanum. „Flóðbylgjan lenti á okkur. Ég greip fast í eitthvað og hélt í hönd dóttur minnar. En ég missti takið þegar ég sópaðist burt með brakinu og vatninu," segir kona sem missti dóttur sína í flóðunum. Erlendar björgunarsveitir streymdu til landsins í dag en enn er talið að fólk geti verið á lífi í rústum bygginga. Margir eru einnig fastir í hálf hrundum húsum og hafa sigmenn reynt að bjarga fólki úr þyrlum. Fólk er einnig að hamstra vörur í verslunum og algengt er að sjá tómar hillur og fólk úti á götu að ná sér í drykkjarvatn. Margir reyna að koma sér úr landi vegna ástandsins og hefur verið mikil örtröð á flugvöllum. Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Lýst var yfir neyðarástandi í öðru kjarnorkuveri í Japan í dag en staðfest er að 19 manns hafi orðið fyrir geislun og óttast er að sú tala fari hækkandi. Erlendar björgunarsveitir streyma til landsins en eyðileggingin vegna skjálftans er sífellt að koma betur í ljós. Neyðarástandi var lýst yfir í Onagawa kjarnorkuverinu í dag þar sem mikil geislun mældist á svæðinu. Síðar kom þó í ljós að líklega sé geislunin komin frá kjarnoruveri í bænum Fukushima þar sem öflug sprengning varð í gær. Menn hafa verið í vandræðum með að kæla kjarnakljúfa og hafa notast við sjó við verkið. Fólk hefur einnig verið að láta kanna hvort það hafi orðið fyrir geislun, og mynduðust langar raðir þar sem fólk beið niðurstöðu. Óttast er að tala látinna fari yfir 10 þúsund en staðfest dauðsföll nú eru um þrettán hundruð manns og er þúsunda enn saknað. Til að mynda hefur ekkert spurst til um 9500 íbúa borgarinnar Minamisanriku en hún varð mjög illa úti í skjálftanum. „Flóðbylgjan lenti á okkur. Ég greip fast í eitthvað og hélt í hönd dóttur minnar. En ég missti takið þegar ég sópaðist burt með brakinu og vatninu," segir kona sem missti dóttur sína í flóðunum. Erlendar björgunarsveitir streymdu til landsins í dag en enn er talið að fólk geti verið á lífi í rústum bygginga. Margir eru einnig fastir í hálf hrundum húsum og hafa sigmenn reynt að bjarga fólki úr þyrlum. Fólk er einnig að hamstra vörur í verslunum og algengt er að sjá tómar hillur og fólk úti á götu að ná sér í drykkjarvatn. Margir reyna að koma sér úr landi vegna ástandsins og hefur verið mikil örtröð á flugvöllum.
Jarðskjálfti í Japan Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira