Geislavarnir ríkisins: Ástandið alvarlegt í Fukushima 14. mars 2011 09:38 Fukushima, fyrri sprengingin. Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. Þar segir einnig að það sé mikilvægt að hafa í huga að umfang hugsanlegs slyss minnkar ört eftir því sem lengri tími líður frá því að slökkt var í kjarnakljúfunum á föstudaginn. Fregnir bárust af því í morgun að kælikerfið við einn af þremur kjarnakljúfum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka. Þetta getur leitt til svokallaðar niðurbráðnunar í verinu sem hefði í för með sér ógnvænlegar afleiðingar. Hugsanlega munu geislavirk efni streyma út í andrúmsloftið í miklu magni. Sökum sprengingarinnar sem varð í Fukushima í morgun og fréttarinnar um að kælikerfið hefði slegið út hafa tugir þúsunda íbúa Tókýó flúið úr borginni eða eru um það bil að gera slíkt. Geislavarnir ríkisins fylgjast grannt með stöðu mála. Mat þeirra er þó óbreytt frá því um helgina, en það er: „Það er alvarlegt á meðan ekki hefur tekist til fulls að ná tökum á kælingu kjarnakljúfanna. Hins vegar er almennt ekki talin hætta á alvarlegri geislamengun umhverfis og fólki sem er statt í Japan er ráðlagt að fylgja leiðbeiningum þarlendra yfirvalda.“ Tengdar fréttir Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44 Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00 Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Ástandið í kjarnorkuverinu í Fukushima, er enn alvarlegt, það hefur ekki tekist að koma á fullri kælingu og láta vatn þekja eldsneytisstangirnar. Þetta kemur fram í mati Geislavarna ríkisins. Þar segir einnig að það sé mikilvægt að hafa í huga að umfang hugsanlegs slyss minnkar ört eftir því sem lengri tími líður frá því að slökkt var í kjarnakljúfunum á föstudaginn. Fregnir bárust af því í morgun að kælikerfið við einn af þremur kjarnakljúfum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka. Þetta getur leitt til svokallaðar niðurbráðnunar í verinu sem hefði í för með sér ógnvænlegar afleiðingar. Hugsanlega munu geislavirk efni streyma út í andrúmsloftið í miklu magni. Sökum sprengingarinnar sem varð í Fukushima í morgun og fréttarinnar um að kælikerfið hefði slegið út hafa tugir þúsunda íbúa Tókýó flúið úr borginni eða eru um það bil að gera slíkt. Geislavarnir ríkisins fylgjast grannt með stöðu mála. Mat þeirra er þó óbreytt frá því um helgina, en það er: „Það er alvarlegt á meðan ekki hefur tekist til fulls að ná tökum á kælingu kjarnakljúfanna. Hins vegar er almennt ekki talin hætta á alvarlegri geislamengun umhverfis og fólki sem er statt í Japan er ráðlagt að fylgja leiðbeiningum þarlendra yfirvalda.“
Tengdar fréttir Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44 Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00 Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Kælikerfi í Fukushima kjarnorkuverinu hætt að virka Fregnir berast nú af því að kælikerfi í enn einum kjarnakljúfinum í Fukushima kjarnorkuverinu sé hætt að virka og virka kælikerfin því ekki sem skyldi á öllum kljúfunum þremur í verinu. 14. mars 2011 08:44
Óttast öfluga eftirskjálfta Jarðfræðingar óttast að öflugir eftirskjálftar muni ríða yfir Japan á næstu dögum í kjölfar jarðskjálftans sem skók landið á föstudagsmorgun. Talið er að skjálftarnir geti náð allt upp í 7 á Richter en upphaflegi skjálftinn var af stærðinni 9 á Richter. 14. mars 2011 01:00
Önnur sprenging í Fukushima kjarnorkuverinu Önnur sprenging varð í Fukushima kjarnorkuverinu í Japan í morgun. Talsmaður stjórnvalda segir að sjálfur kjarnakljúfurinn sé óskemmdur en að ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af ástandinu. 14. mars 2011 06:56