Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2011 19:50 Dirk Kuyt í leiknum í kvöld. Mynd/AP Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Liverpool var mun hættulegri aðilinn í leiknum á Anfield í kvöld en það tók þá samt langan tíma að ná markinu. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Tékklandi í síðsutu viku og liðin voru því búin að spila í 175 markalausar mínútur þegar Dirk Kuyt skoraði. Dirk Kuyt skoraði markið sitt með skalla úr markteig eftir hornspyrnu frá Raúl Meireles. Skömmu áður hafði Liverpool orðið fyrir áfalli þegar Daninn Daniel Agger fór meiddur af velli. Liverpool vann þar með fyrsta Evrópuleik sinn á Anfield undir stjórn Kenny Dalglish en ensk félög voru í banni frá Evrópukeppnum þegar hann stjórnaði liðinu á árunum 1985 til 1991. Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:Zenit St Petersburg-Young Boys 3-1 (4-3 samanlagt)Bayer Leverkusen-Metalist Kharkiv 2-0 (6-0) 1-0 Simon Rolfes (47.), 2-0 Michael Ballack (70.)Liverpool-Sparta Prag 1-0 (1-0) 1-0 Dirk Kuyt (86.)PSV-Lille 3-1 (5-3)Spartak Moskva - Basel 1-1 (4-3)Sporting Lissabon-Rangers 2-2 (3-3, Rangers áfram) 0-1 El-Hadji Diouf (20.), 1-1 Pedro Mendes (42.), 2-1 Yannick Djaló (83.), 2-2 Maurice Edu (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. Liverpool var mun hættulegri aðilinn í leiknum á Anfield í kvöld en það tók þá samt langan tíma að ná markinu. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Tékklandi í síðsutu viku og liðin voru því búin að spila í 175 markalausar mínútur þegar Dirk Kuyt skoraði. Dirk Kuyt skoraði markið sitt með skalla úr markteig eftir hornspyrnu frá Raúl Meireles. Skömmu áður hafði Liverpool orðið fyrir áfalli þegar Daninn Daniel Agger fór meiddur af velli. Liverpool vann þar með fyrsta Evrópuleik sinn á Anfield undir stjórn Kenny Dalglish en ensk félög voru í banni frá Evrópukeppnum þegar hann stjórnaði liðinu á árunum 1985 til 1991. Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:Zenit St Petersburg-Young Boys 3-1 (4-3 samanlagt)Bayer Leverkusen-Metalist Kharkiv 2-0 (6-0) 1-0 Simon Rolfes (47.), 2-0 Michael Ballack (70.)Liverpool-Sparta Prag 1-0 (1-0) 1-0 Dirk Kuyt (86.)PSV-Lille 3-1 (5-3)Spartak Moskva - Basel 1-1 (4-3)Sporting Lissabon-Rangers 2-2 (3-3, Rangers áfram) 0-1 El-Hadji Diouf (20.), 1-1 Pedro Mendes (42.), 2-1 Yannick Djaló (83.), 2-2 Maurice Edu (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira