Jóhannes Karl: Frábært að klára dæmið Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2010 22:40 Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Breiðabliks. Mynd/Valli „Ég er mjög ánægður að hafa klárað þetta verðuga verkefni þó það hafi nú tekið sinn tíma þá hafðist það," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson eftir dýrmætan sigur Blika gegn KR-ingum í Frostaskjólinu í kvöld. Blikar voru með undirtökin nánast allan leikinn og áttu sannarlega skilið að ná inn marki. „KR-ingar byrjuðu mjög grimmir og fóru sækja aðeins á okkur, en eftir fyrstu 20 mínúturnar ráðum við lögum og lofum á vellinu. Það var erfitt að sækja á KR-inga og þær stóðust pressuna vel en við höfum verið að brjóta niður liðin í sumar og gefumst aldrei upp. Stelpurnar eiga hrós skilið fyrir að klára dæmið." Breiðablik hafði fengið mark á sig öllum leikjunum þremur hingað til að því var það mikill léttir fyrir Jóhannes að hafa haldið markinu hreinu. „Við skiluðum varnarvinnunni mjög vel. Maura var að spila sinn fyrsta leik í miðverðinum og átti frábæran leik og báðir bakverðirnir hjá okkur voru að leika sinn besta leik í sumar" Blikar eru eftir leiki kvöldsins í öðru sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig og Jóhannes var að vonum ánægður með það. „Við erum virkilega ánægð með þetta, en við leggjum mótið upp þannig að taka þrjú stig í hverjum leik og við verðum bara að halda haus og halda áfram á þessari braut", sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson ánægður eftir leikinn í Vesturbænum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
„Ég er mjög ánægður að hafa klárað þetta verðuga verkefni þó það hafi nú tekið sinn tíma þá hafðist það," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson eftir dýrmætan sigur Blika gegn KR-ingum í Frostaskjólinu í kvöld. Blikar voru með undirtökin nánast allan leikinn og áttu sannarlega skilið að ná inn marki. „KR-ingar byrjuðu mjög grimmir og fóru sækja aðeins á okkur, en eftir fyrstu 20 mínúturnar ráðum við lögum og lofum á vellinu. Það var erfitt að sækja á KR-inga og þær stóðust pressuna vel en við höfum verið að brjóta niður liðin í sumar og gefumst aldrei upp. Stelpurnar eiga hrós skilið fyrir að klára dæmið." Breiðablik hafði fengið mark á sig öllum leikjunum þremur hingað til að því var það mikill léttir fyrir Jóhannes að hafa haldið markinu hreinu. „Við skiluðum varnarvinnunni mjög vel. Maura var að spila sinn fyrsta leik í miðverðinum og átti frábæran leik og báðir bakverðirnir hjá okkur voru að leika sinn besta leik í sumar" Blikar eru eftir leiki kvöldsins í öðru sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig og Jóhannes var að vonum ánægður með það. „Við erum virkilega ánægð með þetta, en við leggjum mótið upp þannig að taka þrjú stig í hverjum leik og við verðum bara að halda haus og halda áfram á þessari braut", sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson ánægður eftir leikinn í Vesturbænum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira