Þjóðaratkvæðagreiðslan kostar röskar 200 milljónir 5. janúar 2010 20:01 Mynd/Stefán Karlsson Þjóðaratkvæðagreiðslan kostar líklega röskar 200 milljónir króna og gæti í fyrsta lagi farið fram um miðjan febrúar. Þótt aldrei í lýðveldissögunni hafi þjóðaratkvæðagreiðsla verið haldin á Íslandi er framkvæmdin sem slík ekki ýkja flókin. Fram í febrúar þarf stjórnsýslan sitthvað að gera til að undirbúa atkvæðagreiðsluna. Það þarf að útbúa kjörskrá, semja spurninguna, prenta þessa um það bil 230 þúsund kjörseðla. Svo þurfa embættismenn líklega að standa fyrir víðtækri kynningu á Icesave málinu, og senda öllum heimilum í landinu sérprentað blað þar sem reifuð eru helstu rök með og á móti lögunum. Umfangið er það sama og í þingkosningum og jafnmargir kjörstaðir. Kostnaðurinn er talinn um 200 milljónir. Engin lög eru til í landinu um þjóðaratkvæðagreiðslur og þeir sem fréttastofa ræddi við í dag telja að Alþingi þurfi nú í hvelli að setja slík lög, en tvö frumvörp liggja fyrir Alþingi, annað stjórnarfrumvarp.Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands.Mynd/GVA„Það er löngu tímabært, og hefði reyndar átt að gera strax eftir synjunina 2004, að löggjafinn tæki sig á og kæmi þessu máli í farveg," segir Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands. Meðan engin lög eru til - er ekki vitað hvort sett verði skilyrði um að tiltekinn fjölda kjósenda þurfi til að atkvæðagreiðslan verði gild. Björg telur þó skýrt að ekki þurfi aukinn meirihluta til að hafna eða samþykkja lögin. „Almenna reglan gildir. Meirihluti greiddra atkvæða ræður niðurstöðu og það er síðan undir þjóðinni komið að mæta á kjörstað og taka afstöðu," segir Björg. Tengdar fréttir Stjórnarsamstarfið ekki í hættu - ósátt með afstöðu Ólafs Þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem hófst klukkan þrjú er lokið. Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um að staðfesta ekki Icesave lögin setur hagsmuni þjóðarinnar í hættu, að mati Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Hún fullyrðir að stjórnarsamstarfið sé ekki í hættu vegna ákvörðunar Ólafs. 5. janúar 2010 17:52 Allra augu beinast að Íslandi Fjölmiðlar allra helstu nágrannaríkja okkar Íslendinga hafa sagt frá ákvörðun forseta Íslands um að synja Icesavelögum um staðfestingu í dag. Eftir hádegi í dag var fréttin efst á vef bresku BBC fréttastofunnar. 5. janúar 2010 13:52 Jón Baldvin: Ég væri löngu farinn til Bessastaða „Ég leyfi mér nú að efast um hann hafi hugsað þetta mál til enda,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, aðspurður um þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki Icesave lögin sem Alþingi samþykkti 30. desember. Hann fullyrðir að Alþingi sé óstarfshæft. 5. janúar 2010 19:04 Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38 Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29 Gylfi Arnbjörnsson: Það síðasta sem við þurftum var óvissan „Það er nokkuð ljóst að ákvörðun forsetans leiðir til enn meiri óvissu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að synja Icesave-lögum um staðfestingu. 5. janúar 2010 16:00 Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53 Ingibjörg Sólrún tjáir sig ekki um ákvörðun forsetans Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, vill ekki tjá sig um þá ákvörðun forsetans að synja Icesave lögunum staðfestingar. 5. janúar 2010 13:22 Óraunhæf óskhyggja Seint í fyrra var nokkuð fjallað um hugmyndina um norrænt varnarsamstarf. Að mínu mati hefur það aldrei verið raunhæf hugmynd og allra síst á vorum tímum. Svokölluð loftrýmisgæsla er einskis virði fyrir varnir Íslands og hefur þann eina tilgang að veita samstarfsþjóðum í NATO skilyrði til æfinga flugherja sinna. 5. janúar 2010 05:30 Beint frá Bessastöðum klukkan fimm mínútur í ellefu Afstaða Ólafs Ragnars Grímssonar forseta til Icesave laganna mun væntanlega skýrast fyrir hádegi, því hann hefur boðað til blaðamannafundar á Bessastöðum klukkan ellefu. Nú eru fimm dagar síðan hann fékk lögin í hendur og mun þetta vera lengsti frestur sem forseti hefur tekið sér, til að taka afstöðu til nýrra laga. 5. janúar 2010 07:06 FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn. 5. janúar 2010 15:14 Sigmundur Davíð: Þarf að sameina þjóðina ekki sundra „Ég er reyndar mjög sáttur við ákvörðunina og það þarf að nýta tækifærið til þess að sameina þjóðina en ekki sundra hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, þar sem hann synjaði lögum staðfestingar varðandi ríkisábyrgð á Icesave. 5. janúar 2010 12:13 Þingflokkarnir meta stöðuna Þingfundir eru nú að hefjast hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum þar sem staðan verður metin í kjölfar ákvörðunar forseta um að synja lögum um ríkisábyrgð í Icesave-málinu staðfestingar. Þingflokkarnir funda sitt í hvoru lagi til að byrja með en síðan má gera ráð fyrir því að meirihlutinn hittist til að ráða ráðum sínum. 5. janúar 2010 15:00 Kanada eða ESB leiði Icesave til lykta Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá óháðan aðila eins og Evrópusambandið eða Kanada til að leiða málið til lykta. Hann segir að viðbrögð ríkisstjórnarinnar við synjun forsetans hafi valdið sér vonbrigðum. 5. janúar 2010 19:22 Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01 Framsóknarmenn funda í kvöld Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að hittast í kvöld til þess að fara yfir stöðu mála í kjölfar þess að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að staðfesta Icesave lögin svokölluðu. Þingflokkar Samfylkingar og VG funda nú um sama mál. 5. janúar 2010 15:49 Reuters: Hollendingar og Bretar krefjast skýringa Í tveimur fréttum um ákvörðun forsetans í Icesave málinu á Reuters segir að Hollendingar og Breta ætli að krefja íslensk stjórnvöld um skýringar á niðurstöðunni. 5. janúar 2010 12:40 Facebook hópur vill að forsetinn segi af sér Áður en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, greindi frá ákvörðun sinni varðandi Icesave lögin var vitað að ákvörðun hans yrði umdeild, hver sem hún yrði. Skömmu eftir að ljóst var að hann myndi ekki staðfesta hin umdeildu lög og þess í stað vísa þeim til þjóðarinnar var stofnaður hópur á Fésbókinni sem vill að forsetinn segi af sér. Meðlimum hópsins fjölgar ört og eru þeir nú orðnir tæplega 600 talsins. 5. janúar 2010 13:14 Ríkissjóður Íslands kominn í ruslflokk Fitch lánshæfismatsfyrirtækið hefur lækkað lánshæfismat Íslands niður í ruslflokk í kjölfar ákvörðunar Ólafs Ragnars Grímssonar um að synja Icesave lögunum staðfestingar. Þetta kemur fram á fjármálavefnum Marketwathc. 5. janúar 2010 17:45 Ríkisstjórn boðar fulltrúa vinnuveitanda og launþega á fund Fulltrúar vinnuveitenda og launþega sem komu að stöðugleikasáttmálanum hafa verið boðaðir á fund í Ráðherrabústaðnum klukkan sjö í kvöld. Það var forsætisráðuneytið sem boðaði fundinn stuttu eftir hádegi í dag. 5. janúar 2010 17:02 Engin viðbrögð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Engin viðbrögð fást frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum vegna synjunar Ólafs Ragnars Grímssonar á Icesave-lögunum svokölluðu. Þegar Vísir reyndi að hafa samband við Franek Rozwadowski, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi, þá fengust þau skilaboð að sjóðurinn hygðist ekki tjá sig um málið í dag. 5. janúar 2010 15:19 Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur. 5. janúar 2010 11:12 Ögmundur: Fullkomlega rökrétt ákvörðun Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands og eindreginn andstæðingur Icesave-samningsins eins og hann lítur út í dag segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um að neita að skrifa undir Icesave lögin sé fullkomlega rökrétt. 5. janúar 2010 11:56 Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu. 5. janúar 2010 12:08 Óvissa um þjóðaratkvæðagreiðslu Óvíst er hvað gerist neiti forseti Íslands að skrifa undir Icesave-lögin. Engin lög eru til um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. janúar 2010 04:45 Seðlabankastjóri vill ekki tjá sig um ákvörðun forsetans Már Guðmundsson seðlabankastjóri neitar að tjá sig um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að skjóta Icesave lögunum til þjóðarinnar. 5. janúar 2010 17:34 Birgitta Jónsdóttir: Brast í grát yfir ræðu Ólafs Ragnars „Ég er í hamingjukasti,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við að synjun Forseta Íslands á staðfestingu á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave sé ólýsanleg tilfinning. 5. janúar 2010 11:52 Greining: Líklegra að lánshæfismat ríkissjóðs lækki Greining Íslandsbanka greinir frá fyrstu viðbrögðum fjármálamarkaðarins við ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Þar kemur m.a. fram að nú sé líklegra en ella að lánshæfismat ríkissjóðs lækki. 5. janúar 2010 12:09 Hitti fjóra ráðherra vegna ríkisábyrgðar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir um ákvörðun sína varðandi lög um ríkisábyrgð vegna Icesave á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Þá kemur í ljós hvort hann staðfestir lögin eða synjar. 5. janúar 2010 06:00 Stjórnarþingmaður krefst afsagnar forsetans á Facebook Þingmaður Samfylkingarinnar, Jónína Rós Guðmundsdóttir, hefur bæst í hóp þeirra tæplega 1500 manna sem vilja að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segi af sér embætti. Vísir sagði frá því fyrr í dag að hópur væri kominn á Facebook sem krefðist þess að forsetinn segði af sér eftir að hann synjaði Icesave-lögunum í morgun. 5. janúar 2010 14:35 „Endurnýjað hrun nú í boði forsetans“ Björn Valur Gíslason, þingmaður VG og varaformaður fjárlaganefndar, óttast afleiðingar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði í dag að skrifa undir Icesave lögin og vísaði þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. janúar 2010 19:35 Ríkisstjórnin: Endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám Ríkisstjórnarfundi er lokið í Stjórnarráðinu og að honum loknum las Jóhanna Sigurðurdóttir forsætisráðherra upp yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. 5. janúar 2010 12:13 Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands. 5. janúar 2010 13:44 Veruleg óvissa ríkir um lánshæfismat ríkissjóðs Eftir yfirlýsingu forsetans um að undirrita ekki lögin um Icesave-frumvarpið er ljóst að veruleg óvissa ríkir um lánshæfismat ríkissjóðs. 5. janúar 2010 12:12 Óvíst um framtíð ríkisstjórnarinnar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi ekki tjá sig um það hvort ríkisstjórnin muni lifa af synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum. Aðspurð á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í stjórnarráðinu í hádeginu vildi hún ekkert segja til um það hvert framhald ríkisstjórnar yrði, fyrst yrðu þingflokkar beggja stjórnarflokkanna að funda. Sá fundur er áætlaður klukkan þrjú í dag. 5. janúar 2010 12:45 Segir AGS draga fjárhagsaðstoðina til baka ef þjóðin hafnar Icesave Allur alþjóðlegur fjárhagslegur stuðningur við Ísland verður úr sögunni ef Íslendingar greiða ekki Bretum og Hollendingum skaðann sem hlaust af Icesave-málinu. Þetta sagði Paul Myners, bankamálaráðherra í Bretlandi, í viðtali við Reuters fréttastofuna í dag. 5. janúar 2010 16:30 Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia). 5. janúar 2010 13:21 Hvetja forsetann til að skrifa strax undir Icesave Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands, og Elín Björg Jónsdóttir, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hvetja Ólaf Ragnar Grímsson forseta til að staðfesta sem fyrst frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave. Um 108 þúsund félagsmenn eru í þeim fyrrnefndu, en rúmlega 20 þúsund í þeim síðarnefndu. Þá tekur Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í sama streng. Í þeim samtökum eru um tvö þúsund fyrirtæki, þar sem starfar um helmingur allra launþega í landinu. 5. janúar 2010 05:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Þjóðaratkvæðagreiðslan kostar líklega röskar 200 milljónir króna og gæti í fyrsta lagi farið fram um miðjan febrúar. Þótt aldrei í lýðveldissögunni hafi þjóðaratkvæðagreiðsla verið haldin á Íslandi er framkvæmdin sem slík ekki ýkja flókin. Fram í febrúar þarf stjórnsýslan sitthvað að gera til að undirbúa atkvæðagreiðsluna. Það þarf að útbúa kjörskrá, semja spurninguna, prenta þessa um það bil 230 þúsund kjörseðla. Svo þurfa embættismenn líklega að standa fyrir víðtækri kynningu á Icesave málinu, og senda öllum heimilum í landinu sérprentað blað þar sem reifuð eru helstu rök með og á móti lögunum. Umfangið er það sama og í þingkosningum og jafnmargir kjörstaðir. Kostnaðurinn er talinn um 200 milljónir. Engin lög eru til í landinu um þjóðaratkvæðagreiðslur og þeir sem fréttastofa ræddi við í dag telja að Alþingi þurfi nú í hvelli að setja slík lög, en tvö frumvörp liggja fyrir Alþingi, annað stjórnarfrumvarp.Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands.Mynd/GVA„Það er löngu tímabært, og hefði reyndar átt að gera strax eftir synjunina 2004, að löggjafinn tæki sig á og kæmi þessu máli í farveg," segir Björg Thorarensen, forseti lagadeildar Háskóla Íslands. Meðan engin lög eru til - er ekki vitað hvort sett verði skilyrði um að tiltekinn fjölda kjósenda þurfi til að atkvæðagreiðslan verði gild. Björg telur þó skýrt að ekki þurfi aukinn meirihluta til að hafna eða samþykkja lögin. „Almenna reglan gildir. Meirihluti greiddra atkvæða ræður niðurstöðu og það er síðan undir þjóðinni komið að mæta á kjörstað og taka afstöðu," segir Björg.
Tengdar fréttir Stjórnarsamstarfið ekki í hættu - ósátt með afstöðu Ólafs Þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem hófst klukkan þrjú er lokið. Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um að staðfesta ekki Icesave lögin setur hagsmuni þjóðarinnar í hættu, að mati Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Hún fullyrðir að stjórnarsamstarfið sé ekki í hættu vegna ákvörðunar Ólafs. 5. janúar 2010 17:52 Allra augu beinast að Íslandi Fjölmiðlar allra helstu nágrannaríkja okkar Íslendinga hafa sagt frá ákvörðun forseta Íslands um að synja Icesavelögum um staðfestingu í dag. Eftir hádegi í dag var fréttin efst á vef bresku BBC fréttastofunnar. 5. janúar 2010 13:52 Jón Baldvin: Ég væri löngu farinn til Bessastaða „Ég leyfi mér nú að efast um hann hafi hugsað þetta mál til enda,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, aðspurður um þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki Icesave lögin sem Alþingi samþykkti 30. desember. Hann fullyrðir að Alþingi sé óstarfshæft. 5. janúar 2010 19:04 Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38 Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29 Gylfi Arnbjörnsson: Það síðasta sem við þurftum var óvissan „Það er nokkuð ljóst að ákvörðun forsetans leiðir til enn meiri óvissu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að synja Icesave-lögum um staðfestingu. 5. janúar 2010 16:00 Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53 Ingibjörg Sólrún tjáir sig ekki um ákvörðun forsetans Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, vill ekki tjá sig um þá ákvörðun forsetans að synja Icesave lögunum staðfestingar. 5. janúar 2010 13:22 Óraunhæf óskhyggja Seint í fyrra var nokkuð fjallað um hugmyndina um norrænt varnarsamstarf. Að mínu mati hefur það aldrei verið raunhæf hugmynd og allra síst á vorum tímum. Svokölluð loftrýmisgæsla er einskis virði fyrir varnir Íslands og hefur þann eina tilgang að veita samstarfsþjóðum í NATO skilyrði til æfinga flugherja sinna. 5. janúar 2010 05:30 Beint frá Bessastöðum klukkan fimm mínútur í ellefu Afstaða Ólafs Ragnars Grímssonar forseta til Icesave laganna mun væntanlega skýrast fyrir hádegi, því hann hefur boðað til blaðamannafundar á Bessastöðum klukkan ellefu. Nú eru fimm dagar síðan hann fékk lögin í hendur og mun þetta vera lengsti frestur sem forseti hefur tekið sér, til að taka afstöðu til nýrra laga. 5. janúar 2010 07:06 FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn. 5. janúar 2010 15:14 Sigmundur Davíð: Þarf að sameina þjóðina ekki sundra „Ég er reyndar mjög sáttur við ákvörðunina og það þarf að nýta tækifærið til þess að sameina þjóðina en ekki sundra hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, þar sem hann synjaði lögum staðfestingar varðandi ríkisábyrgð á Icesave. 5. janúar 2010 12:13 Þingflokkarnir meta stöðuna Þingfundir eru nú að hefjast hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum þar sem staðan verður metin í kjölfar ákvörðunar forseta um að synja lögum um ríkisábyrgð í Icesave-málinu staðfestingar. Þingflokkarnir funda sitt í hvoru lagi til að byrja með en síðan má gera ráð fyrir því að meirihlutinn hittist til að ráða ráðum sínum. 5. janúar 2010 15:00 Kanada eða ESB leiði Icesave til lykta Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá óháðan aðila eins og Evrópusambandið eða Kanada til að leiða málið til lykta. Hann segir að viðbrögð ríkisstjórnarinnar við synjun forsetans hafi valdið sér vonbrigðum. 5. janúar 2010 19:22 Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01 Framsóknarmenn funda í kvöld Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að hittast í kvöld til þess að fara yfir stöðu mála í kjölfar þess að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að staðfesta Icesave lögin svokölluðu. Þingflokkar Samfylkingar og VG funda nú um sama mál. 5. janúar 2010 15:49 Reuters: Hollendingar og Bretar krefjast skýringa Í tveimur fréttum um ákvörðun forsetans í Icesave málinu á Reuters segir að Hollendingar og Breta ætli að krefja íslensk stjórnvöld um skýringar á niðurstöðunni. 5. janúar 2010 12:40 Facebook hópur vill að forsetinn segi af sér Áður en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, greindi frá ákvörðun sinni varðandi Icesave lögin var vitað að ákvörðun hans yrði umdeild, hver sem hún yrði. Skömmu eftir að ljóst var að hann myndi ekki staðfesta hin umdeildu lög og þess í stað vísa þeim til þjóðarinnar var stofnaður hópur á Fésbókinni sem vill að forsetinn segi af sér. Meðlimum hópsins fjölgar ört og eru þeir nú orðnir tæplega 600 talsins. 5. janúar 2010 13:14 Ríkissjóður Íslands kominn í ruslflokk Fitch lánshæfismatsfyrirtækið hefur lækkað lánshæfismat Íslands niður í ruslflokk í kjölfar ákvörðunar Ólafs Ragnars Grímssonar um að synja Icesave lögunum staðfestingar. Þetta kemur fram á fjármálavefnum Marketwathc. 5. janúar 2010 17:45 Ríkisstjórn boðar fulltrúa vinnuveitanda og launþega á fund Fulltrúar vinnuveitenda og launþega sem komu að stöðugleikasáttmálanum hafa verið boðaðir á fund í Ráðherrabústaðnum klukkan sjö í kvöld. Það var forsætisráðuneytið sem boðaði fundinn stuttu eftir hádegi í dag. 5. janúar 2010 17:02 Engin viðbrögð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Engin viðbrögð fást frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum vegna synjunar Ólafs Ragnars Grímssonar á Icesave-lögunum svokölluðu. Þegar Vísir reyndi að hafa samband við Franek Rozwadowski, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi, þá fengust þau skilaboð að sjóðurinn hygðist ekki tjá sig um málið í dag. 5. janúar 2010 15:19 Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur. 5. janúar 2010 11:12 Ögmundur: Fullkomlega rökrétt ákvörðun Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands og eindreginn andstæðingur Icesave-samningsins eins og hann lítur út í dag segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um að neita að skrifa undir Icesave lögin sé fullkomlega rökrétt. 5. janúar 2010 11:56 Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu. 5. janúar 2010 12:08 Óvissa um þjóðaratkvæðagreiðslu Óvíst er hvað gerist neiti forseti Íslands að skrifa undir Icesave-lögin. Engin lög eru til um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. janúar 2010 04:45 Seðlabankastjóri vill ekki tjá sig um ákvörðun forsetans Már Guðmundsson seðlabankastjóri neitar að tjá sig um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að skjóta Icesave lögunum til þjóðarinnar. 5. janúar 2010 17:34 Birgitta Jónsdóttir: Brast í grát yfir ræðu Ólafs Ragnars „Ég er í hamingjukasti,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við að synjun Forseta Íslands á staðfestingu á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave sé ólýsanleg tilfinning. 5. janúar 2010 11:52 Greining: Líklegra að lánshæfismat ríkissjóðs lækki Greining Íslandsbanka greinir frá fyrstu viðbrögðum fjármálamarkaðarins við ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Þar kemur m.a. fram að nú sé líklegra en ella að lánshæfismat ríkissjóðs lækki. 5. janúar 2010 12:09 Hitti fjóra ráðherra vegna ríkisábyrgðar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir um ákvörðun sína varðandi lög um ríkisábyrgð vegna Icesave á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Þá kemur í ljós hvort hann staðfestir lögin eða synjar. 5. janúar 2010 06:00 Stjórnarþingmaður krefst afsagnar forsetans á Facebook Þingmaður Samfylkingarinnar, Jónína Rós Guðmundsdóttir, hefur bæst í hóp þeirra tæplega 1500 manna sem vilja að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segi af sér embætti. Vísir sagði frá því fyrr í dag að hópur væri kominn á Facebook sem krefðist þess að forsetinn segði af sér eftir að hann synjaði Icesave-lögunum í morgun. 5. janúar 2010 14:35 „Endurnýjað hrun nú í boði forsetans“ Björn Valur Gíslason, þingmaður VG og varaformaður fjárlaganefndar, óttast afleiðingar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði í dag að skrifa undir Icesave lögin og vísaði þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. janúar 2010 19:35 Ríkisstjórnin: Endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám Ríkisstjórnarfundi er lokið í Stjórnarráðinu og að honum loknum las Jóhanna Sigurðurdóttir forsætisráðherra upp yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. 5. janúar 2010 12:13 Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands. 5. janúar 2010 13:44 Veruleg óvissa ríkir um lánshæfismat ríkissjóðs Eftir yfirlýsingu forsetans um að undirrita ekki lögin um Icesave-frumvarpið er ljóst að veruleg óvissa ríkir um lánshæfismat ríkissjóðs. 5. janúar 2010 12:12 Óvíst um framtíð ríkisstjórnarinnar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi ekki tjá sig um það hvort ríkisstjórnin muni lifa af synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum. Aðspurð á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í stjórnarráðinu í hádeginu vildi hún ekkert segja til um það hvert framhald ríkisstjórnar yrði, fyrst yrðu þingflokkar beggja stjórnarflokkanna að funda. Sá fundur er áætlaður klukkan þrjú í dag. 5. janúar 2010 12:45 Segir AGS draga fjárhagsaðstoðina til baka ef þjóðin hafnar Icesave Allur alþjóðlegur fjárhagslegur stuðningur við Ísland verður úr sögunni ef Íslendingar greiða ekki Bretum og Hollendingum skaðann sem hlaust af Icesave-málinu. Þetta sagði Paul Myners, bankamálaráðherra í Bretlandi, í viðtali við Reuters fréttastofuna í dag. 5. janúar 2010 16:30 Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia). 5. janúar 2010 13:21 Hvetja forsetann til að skrifa strax undir Icesave Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands, og Elín Björg Jónsdóttir, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hvetja Ólaf Ragnar Grímsson forseta til að staðfesta sem fyrst frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave. Um 108 þúsund félagsmenn eru í þeim fyrrnefndu, en rúmlega 20 þúsund í þeim síðarnefndu. Þá tekur Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í sama streng. Í þeim samtökum eru um tvö þúsund fyrirtæki, þar sem starfar um helmingur allra launþega í landinu. 5. janúar 2010 05:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Stjórnarsamstarfið ekki í hættu - ósátt með afstöðu Ólafs Þingflokksfundi Samfylkingarinnar sem hófst klukkan þrjú er lokið. Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um að staðfesta ekki Icesave lögin setur hagsmuni þjóðarinnar í hættu, að mati Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Hún fullyrðir að stjórnarsamstarfið sé ekki í hættu vegna ákvörðunar Ólafs. 5. janúar 2010 17:52
Allra augu beinast að Íslandi Fjölmiðlar allra helstu nágrannaríkja okkar Íslendinga hafa sagt frá ákvörðun forseta Íslands um að synja Icesavelögum um staðfestingu í dag. Eftir hádegi í dag var fréttin efst á vef bresku BBC fréttastofunnar. 5. janúar 2010 13:52
Jón Baldvin: Ég væri löngu farinn til Bessastaða „Ég leyfi mér nú að efast um hann hafi hugsað þetta mál til enda,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, aðspurður um þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki Icesave lögin sem Alþingi samþykkti 30. desember. Hann fullyrðir að Alþingi sé óstarfshæft. 5. janúar 2010 19:04
Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld". 5. janúar 2010 11:38
Börsen: Ísland hleypur frá breskri bankaskuld Norrænir fjölmiðlar voru snöggir að greina frá niðurstöðu forsetans í Icesave málinu. Fyrirsögnin á stuttri frétt á börsen.dk er „ Ísland hleypur frá breskri bankaskuld". 5. janúar 2010 11:29
Gylfi Arnbjörnsson: Það síðasta sem við þurftum var óvissan „Það er nokkuð ljóst að ákvörðun forsetans leiðir til enn meiri óvissu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að synja Icesave-lögum um staðfestingu. 5. janúar 2010 16:00
Bloomberg: Forsetinn ógnar alþjóðasamskiptum Íslands Í umfjöllun Bloomberg fréttaveitunnar um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um að hafna Icesave frumvarpinu segir að með þessari ákvörðun ógni forsetinn alþjóðasamskiptum Íslands og trufli mörg nauðsynleg mál í efnahagslegri endurreisn landsins. 5. janúar 2010 11:53
Ingibjörg Sólrún tjáir sig ekki um ákvörðun forsetans Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, vill ekki tjá sig um þá ákvörðun forsetans að synja Icesave lögunum staðfestingar. 5. janúar 2010 13:22
Óraunhæf óskhyggja Seint í fyrra var nokkuð fjallað um hugmyndina um norrænt varnarsamstarf. Að mínu mati hefur það aldrei verið raunhæf hugmynd og allra síst á vorum tímum. Svokölluð loftrýmisgæsla er einskis virði fyrir varnir Íslands og hefur þann eina tilgang að veita samstarfsþjóðum í NATO skilyrði til æfinga flugherja sinna. 5. janúar 2010 05:30
Beint frá Bessastöðum klukkan fimm mínútur í ellefu Afstaða Ólafs Ragnars Grímssonar forseta til Icesave laganna mun væntanlega skýrast fyrir hádegi, því hann hefur boðað til blaðamannafundar á Bessastöðum klukkan ellefu. Nú eru fimm dagar síðan hann fékk lögin í hendur og mun þetta vera lengsti frestur sem forseti hefur tekið sér, til að taka afstöðu til nýrra laga. 5. janúar 2010 07:06
FT: Ólíklegt að Bretar semji um betri kjör á Icesave skuldum Viðskiptablaðið Financial Times segir að það sé lítill áhugi á því innan bresku stjórnarinnar að semja við Íslendinga um betri kjör á Icesave skuldinni. Kjörin séu þegar nægilega örlát í garð Íslendinga og gefi þjóðinni sjö ára frið til að endurbyggja efnahag sinn. 5. janúar 2010 15:14
Sigmundur Davíð: Þarf að sameina þjóðina ekki sundra „Ég er reyndar mjög sáttur við ákvörðunina og það þarf að nýta tækifærið til þess að sameina þjóðina en ekki sundra hana,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, þar sem hann synjaði lögum staðfestingar varðandi ríkisábyrgð á Icesave. 5. janúar 2010 12:13
Þingflokkarnir meta stöðuna Þingfundir eru nú að hefjast hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum þar sem staðan verður metin í kjölfar ákvörðunar forseta um að synja lögum um ríkisábyrgð í Icesave-málinu staðfestingar. Þingflokkarnir funda sitt í hvoru lagi til að byrja með en síðan má gera ráð fyrir því að meirihlutinn hittist til að ráða ráðum sínum. 5. janúar 2010 15:00
Kanada eða ESB leiði Icesave til lykta Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá óháðan aðila eins og Evrópusambandið eða Kanada til að leiða málið til lykta. Hann segir að viðbrögð ríkisstjórnarinnar við synjun forsetans hafi valdið sér vonbrigðum. 5. janúar 2010 19:22
Forsetinn vísar Icesave lögum til þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur ákveðið að staðfesta ekki lög um ríkisábyrgð á Icesave skuldbindingar Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi forsetans á Bessastöðum klukkan ellefu. Forsetinn hefur haft lögin til staðfestingar í fimm sólahringa. 5. janúar 2010 11:01
Framsóknarmenn funda í kvöld Þingflokkur Framsóknarflokksins ætlar að hittast í kvöld til þess að fara yfir stöðu mála í kjölfar þess að forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að staðfesta Icesave lögin svokölluðu. Þingflokkar Samfylkingar og VG funda nú um sama mál. 5. janúar 2010 15:49
Reuters: Hollendingar og Bretar krefjast skýringa Í tveimur fréttum um ákvörðun forsetans í Icesave málinu á Reuters segir að Hollendingar og Breta ætli að krefja íslensk stjórnvöld um skýringar á niðurstöðunni. 5. janúar 2010 12:40
Facebook hópur vill að forsetinn segi af sér Áður en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, greindi frá ákvörðun sinni varðandi Icesave lögin var vitað að ákvörðun hans yrði umdeild, hver sem hún yrði. Skömmu eftir að ljóst var að hann myndi ekki staðfesta hin umdeildu lög og þess í stað vísa þeim til þjóðarinnar var stofnaður hópur á Fésbókinni sem vill að forsetinn segi af sér. Meðlimum hópsins fjölgar ört og eru þeir nú orðnir tæplega 600 talsins. 5. janúar 2010 13:14
Ríkissjóður Íslands kominn í ruslflokk Fitch lánshæfismatsfyrirtækið hefur lækkað lánshæfismat Íslands niður í ruslflokk í kjölfar ákvörðunar Ólafs Ragnars Grímssonar um að synja Icesave lögunum staðfestingar. Þetta kemur fram á fjármálavefnum Marketwathc. 5. janúar 2010 17:45
Ríkisstjórn boðar fulltrúa vinnuveitanda og launþega á fund Fulltrúar vinnuveitenda og launþega sem komu að stöðugleikasáttmálanum hafa verið boðaðir á fund í Ráðherrabústaðnum klukkan sjö í kvöld. Það var forsætisráðuneytið sem boðaði fundinn stuttu eftir hádegi í dag. 5. janúar 2010 17:02
Engin viðbrögð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum Engin viðbrögð fást frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum vegna synjunar Ólafs Ragnars Grímssonar á Icesave-lögunum svokölluðu. Þegar Vísir reyndi að hafa samband við Franek Rozwadowski, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hér á landi, þá fengust þau skilaboð að sjóðurinn hygðist ekki tjá sig um málið í dag. 5. janúar 2010 15:19
Ríkisstjórnin fundar enn í Stjórnarráðinu Ríkisstjórn Íslands er á fundi í Stjórnarráðinu sem hófst áður en Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnti um að hann ætlaði að vísa Icesave-lögunum til þjóðarinnar í stað þess að undirrita lögin. Talsmaður forsætisráðherra tilkynnti fjölmiðlamönnum sem bíða viðbragða að fundurinn stæði enn og að ekki væri ljóst hvenær honum lýkur. 5. janúar 2010 11:12
Ögmundur: Fullkomlega rökrétt ákvörðun Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Íslands og eindreginn andstæðingur Icesave-samningsins eins og hann lítur út í dag segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um að neita að skrifa undir Icesave lögin sé fullkomlega rökrétt. 5. janúar 2010 11:56
Bjarni Ben: Forsetinn samkvæmur sjálfum sér Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þó það sé sín skoðun að forseti eigi ekki að beita synjunarvaldi sé forsetinn samkvæmur sjálfum sér með synjun sinni á breyttum Icesave-lögum. Hann segist einnig gleðjast yfir því tækifæri sem þetta feli í sér til þess að ná víðtækri sátt og samtöðu á meðal þjóðarinnar í Icesave-málinu. 5. janúar 2010 12:08
Óvissa um þjóðaratkvæðagreiðslu Óvíst er hvað gerist neiti forseti Íslands að skrifa undir Icesave-lögin. Engin lög eru til um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. janúar 2010 04:45
Seðlabankastjóri vill ekki tjá sig um ákvörðun forsetans Már Guðmundsson seðlabankastjóri neitar að tjá sig um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að skjóta Icesave lögunum til þjóðarinnar. 5. janúar 2010 17:34
Birgitta Jónsdóttir: Brast í grát yfir ræðu Ólafs Ragnars „Ég er í hamingjukasti,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, og bætir við að synjun Forseta Íslands á staðfestingu á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave sé ólýsanleg tilfinning. 5. janúar 2010 11:52
Greining: Líklegra að lánshæfismat ríkissjóðs lækki Greining Íslandsbanka greinir frá fyrstu viðbrögðum fjármálamarkaðarins við ákvörðun forsetans í Icesave málinu. Þar kemur m.a. fram að nú sé líklegra en ella að lánshæfismat ríkissjóðs lækki. 5. janúar 2010 12:09
Hitti fjóra ráðherra vegna ríkisábyrgðar Ólafur Ragnar Grímsson tilkynnir um ákvörðun sína varðandi lög um ríkisábyrgð vegna Icesave á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Þá kemur í ljós hvort hann staðfestir lögin eða synjar. 5. janúar 2010 06:00
Stjórnarþingmaður krefst afsagnar forsetans á Facebook Þingmaður Samfylkingarinnar, Jónína Rós Guðmundsdóttir, hefur bæst í hóp þeirra tæplega 1500 manna sem vilja að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, segi af sér embætti. Vísir sagði frá því fyrr í dag að hópur væri kominn á Facebook sem krefðist þess að forsetinn segði af sér eftir að hann synjaði Icesave-lögunum í morgun. 5. janúar 2010 14:35
„Endurnýjað hrun nú í boði forsetans“ Björn Valur Gíslason, þingmaður VG og varaformaður fjárlaganefndar, óttast afleiðingar þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, neitaði í dag að skrifa undir Icesave lögin og vísaði þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu. 5. janúar 2010 19:35
Ríkisstjórnin: Endurreisnaráætlun stjórnvalda sett í uppnám Ríkisstjórnarfundi er lokið í Stjórnarráðinu og að honum loknum las Jóhanna Sigurðurdóttir forsætisráðherra upp yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. 5. janúar 2010 12:13
Dagens Industri: Norrænu lánunum gæti seinkað Sænski viðskiptavefurinn Dagens Industri hefur það eftir ónafngreindum embættismanni í finnska fjármálaráðuneytinu að ákvörðun forsetans í Icesave málinu gæti seinkað lánunum frá hinum Norðurlöndunum til Íslands. 5. janúar 2010 13:44
Veruleg óvissa ríkir um lánshæfismat ríkissjóðs Eftir yfirlýsingu forsetans um að undirrita ekki lögin um Icesave-frumvarpið er ljóst að veruleg óvissa ríkir um lánshæfismat ríkissjóðs. 5. janúar 2010 12:12
Óvíst um framtíð ríkisstjórnarinnar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, vildi ekki tjá sig um það hvort ríkisstjórnin muni lifa af synjun forseta Íslands á Icesave-lögunum. Aðspurð á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í stjórnarráðinu í hádeginu vildi hún ekkert segja til um það hvert framhald ríkisstjórnar yrði, fyrst yrðu þingflokkar beggja stjórnarflokkanna að funda. Sá fundur er áætlaður klukkan þrjú í dag. 5. janúar 2010 12:45
Segir AGS draga fjárhagsaðstoðina til baka ef þjóðin hafnar Icesave Allur alþjóðlegur fjárhagslegur stuðningur við Ísland verður úr sögunni ef Íslendingar greiða ekki Bretum og Hollendingum skaðann sem hlaust af Icesave-málinu. Þetta sagði Paul Myners, bankamálaráðherra í Bretlandi, í viðtali við Reuters fréttastofuna í dag. 5. janúar 2010 16:30
Business.dk: Ísland gæti orðið efnahagslegt svarthol „Ákvörðunin gæti steypt Íslandi niður í efnahagslegt svarthol," segir m.a. í umfjöllun á vefsíðunni business.dk um þá ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands að hafna Icesave frumvarpinu. Fyrirsögnin á frétt business.dk um málið er eitthvað á þá leið að Ísland gæti endað sem fjárhagslegur útkjálki í heiminum (finansparia). 5. janúar 2010 13:21
Hvetja forsetann til að skrifa strax undir Icesave Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands, og Elín Björg Jónsdóttir, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, hvetja Ólaf Ragnar Grímsson forseta til að staðfesta sem fyrst frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave. Um 108 þúsund félagsmenn eru í þeim fyrrnefndu, en rúmlega 20 þúsund í þeim síðarnefndu. Þá tekur Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, í sama streng. Í þeim samtökum eru um tvö þúsund fyrirtæki, þar sem starfar um helmingur allra launþega í landinu. 5. janúar 2010 05:15