Innlent

Beint frá Bessastöðum klukkan fimm mínútur í ellefu

Afstaða Ólafs Ragnars Grímssonar forseta til Icesave laganna mun væntanlega skýrast fyrir hádegi, því hann hefur boðað til blaðamannafundar á Bessastöðum klukkan ellefu. Nú eru fimm dagar síðan hann fékk lögin í hendur og mun þetta vera lengsti frestur sem forseti hefur tekið sér, til að taka afstöðu til nýrra laga.

Bein útsending hefst á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi klukkan fimm mínútur í ellefu.

Smelltu hér ef spilarinn opnast ekki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×