Öll félögin í Pepsi-deild karla komin með keppnisleyfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2010 17:48 Fjölnir og Þróttur verða sektuð. Mynd/Stefán Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Sextán félögum veitt þáttökuleyfi fyrir viku síðan en í dag bættust hin átta félögin í hópinn, þrjú félög úr 1. deild karla og fimm félög úr Pepsi-deild karla. Þremur félögum, Keflavík, Selfoss og Fjarðabyggð, er þó veitt þátttökuleyfi með ákveðnum fyrirvörum um mannvirkjamál, tvö félög, Fjölnir og Þróttur verða sektuð vegna dráttar á skilum á fjárhagslegum gögnum og eitt félag, Haukar, fær áminningu þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.Ákvarðanir leyfisráðs á fundi 23. mars 2010Pepsi-deildBreiðablik Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Haukar Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum samkvæmt 8. grein leyfisreglugerðar þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.ÍBV Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Keflavík Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi Keflavíkur. Vegna endurbyggingar leikvallar þar, sem áætlað er að ljúki fyrir lok júní, er þó ljóst að fyrstu heimaleikir Keflavíkur geta ekki farið fram á leikvanginum. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja, sem þurfa að fara fram annars staðar, skal félagið fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.Selfoss Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi UMF Selfoss, sbr. framlagðar áætlanir. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja sem þurfa að fara fram áður en leikvangurinn er tilbúinn til keppni (um miðjan júlí) skal fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.1.deildFjarðabyggð Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfið er veitt gegn því að heimaleikir Fjarðabyggðar fari fram í Fjarðabyggðarhöllinni, sem er eini leikvangurinn í sveitarfélaginu sem uppfyllir kröfur um leikvang í flokki C samkvæmt Reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, eins og krafist er í Leyfiskerfi KSÍ fyrir keppni í 1. deild karla. KSÍ getur heimilað frávik frá þessu, þannig að leikið sé á öðrum leikvangi í sveitarfélaginu, að uppfylltum almennum ákvæðum reglugerðarinnar og með mögulegri aðlögun samkvæmt grein 44.2.Fjölnir Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna dráttar á skilum á fjárhagsgögnum.Þróttur R. Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna verulegs dráttar á skilum á fjárhagsgögnum. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Leyfisráð Knattspyrnusamband Íslands samþykkti í dag allar leyfisumsóknir félaganna átta sem var gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins fyrir viku síðan. Sextán félögum veitt þáttökuleyfi fyrir viku síðan en í dag bættust hin átta félögin í hópinn, þrjú félög úr 1. deild karla og fimm félög úr Pepsi-deild karla. Þremur félögum, Keflavík, Selfoss og Fjarðabyggð, er þó veitt þátttökuleyfi með ákveðnum fyrirvörum um mannvirkjamál, tvö félög, Fjölnir og Þróttur verða sektuð vegna dráttar á skilum á fjárhagslegum gögnum og eitt félag, Haukar, fær áminningu þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.Ákvarðanir leyfisráðs á fundi 23. mars 2010Pepsi-deildBreiðablik Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Haukar Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum samkvæmt 8. grein leyfisreglugerðar þar sem krafa um aðstoðarþjálfara meistaraflokks og menntun hans er ekki uppfyllt.ÍBV Þátttökuleyfi veitt án athugasemda.Keflavík Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi Keflavíkur. Vegna endurbyggingar leikvallar þar, sem áætlað er að ljúki fyrir lok júní, er þó ljóst að fyrstu heimaleikir Keflavíkur geta ekki farið fram á leikvanginum. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja, sem þurfa að fara fram annars staðar, skal félagið fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.Selfoss Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfi er veitt fyrir keppni á aðalleikvangi UMF Selfoss, sbr. framlagðar áætlanir. Við úrlausn vegna þeirra heimaleikja sem þurfa að fara fram áður en leikvangurinn er tilbúinn til keppni (um miðjan júlí) skal fylgja þeim ábendingum og lágmarkskröfum sem KSÍ setur um sætafjölda og aðra aðstöðu.1.deildFjarðabyggð Þátttökuleyfi veitt. Þátttökuleyfið er veitt gegn því að heimaleikir Fjarðabyggðar fari fram í Fjarðabyggðarhöllinni, sem er eini leikvangurinn í sveitarfélaginu sem uppfyllir kröfur um leikvang í flokki C samkvæmt Reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga, eins og krafist er í Leyfiskerfi KSÍ fyrir keppni í 1. deild karla. KSÍ getur heimilað frávik frá þessu, þannig að leikið sé á öðrum leikvangi í sveitarfélaginu, að uppfylltum almennum ákvæðum reglugerðarinnar og með mögulegri aðlögun samkvæmt grein 44.2.Fjölnir Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna dráttar á skilum á fjárhagsgögnum.Þróttur R. Þátttökuleyfi veitt. Leyfisráð gerir tillögu til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ um að félagið verði beitt viðurlögum skv. grein 8 í leyfisreglugerð vegna verulegs dráttar á skilum á fjárhagsgögnum.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira