Hólmfríður: Við eigum miklu meira inni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. júní 2010 19:20 Fréttablaðið "Þessi bakvörður er ekki sú hraðasta í bransanum," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir sem hafði í nógu að snúast í leiknum í dag. Hún var stöðugt ógnandi og skapaði sér og öðrum fullt af færum. Hún gerði hreinlega lítið úr hægri bakverði Norður-Íra og átti stórleik. "Við eigum miklu meira inni. Við vorum að senda of mikið af lélegum sendingum og betri lið hefðu refsað okkur. Við þurfum að laga það og fáum núna tíma til þess." "En við vorum að spila vel inn á milli og fá mikið af flottum sendingum upp í hornin. En við erum klárlega miklu betra en þetta lið en þrjú stig var það sem við lögðum upp með að fá og það gekk upp." "Nú er liðið komið með fínt sjálfstraust fyrir leikinn gegn Króatíu og við förum vel stemmdar inn í hann. Þær eru aðeins grófari en þær Norður-Írsku en við þurfum að laga það sem við gerðum illa í dag fyrir þriðjudaginn," sagði Hólmfríður. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19. júní 2010 15:30 Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19. júní 2010 18:33 Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19. júní 2010 18:41 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
"Þessi bakvörður er ekki sú hraðasta í bransanum," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir sem hafði í nógu að snúast í leiknum í dag. Hún var stöðugt ógnandi og skapaði sér og öðrum fullt af færum. Hún gerði hreinlega lítið úr hægri bakverði Norður-Íra og átti stórleik. "Við eigum miklu meira inni. Við vorum að senda of mikið af lélegum sendingum og betri lið hefðu refsað okkur. Við þurfum að laga það og fáum núna tíma til þess." "En við vorum að spila vel inn á milli og fá mikið af flottum sendingum upp í hornin. En við erum klárlega miklu betra en þetta lið en þrjú stig var það sem við lögðum upp með að fá og það gekk upp." "Nú er liðið komið með fínt sjálfstraust fyrir leikinn gegn Króatíu og við förum vel stemmdar inn í hann. Þær eru aðeins grófari en þær Norður-Írsku en við þurfum að laga það sem við gerðum illa í dag fyrir þriðjudaginn," sagði Hólmfríður.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19. júní 2010 15:30 Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19. júní 2010 18:33 Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19. júní 2010 18:41 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Sport Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19. júní 2010 15:30
Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19. júní 2010 18:33
Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19. júní 2010 18:41