Valur til Spánar og gæti mætt Arsenal næst en Blikar mæta Juvisy aftur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. ágúst 2010 11:04 Valsstúlkur fagna bikarmeistaratitlinum á dögunum. Fréttablaðið/Daníel Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. Valur mætir Arsenal frá Englandi eða Mašinac frá Serbíu komist liðið áfram en Blikar mæta Zürich frá Sviss eða Torres frá Ítalíu sem sló einmitt Val út í fyrra. Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA en Rayo Vallecano í sæti númer 22. Breiðablik er í átjánda sæti en Juvisy í tólfta sæti. Bæði liðin eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Liðunum var skipt í tvo styrkleikaflokka, Valur var í þeim efri en Breiðablik í þeim neðri. Íslensku félögin gátu þó ekki dregist saman. Fyrri leikirnir fara fram 22. eða 23. september og síðari leikirnir 13. eða 14. október, Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. 19. ágúst 2010 14:00 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Valur dróst á móti spænska liðinu Rayo Vallecano de Madrid í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Blikar mæta franska liðinu Juvisy en þau gerðu 3-3 jafntefli í riðlakeppninni á Kópavogsvelli fyrr í ágúst. Valur mætir Arsenal frá Englandi eða Mašinac frá Serbíu komist liðið áfram en Blikar mæta Zürich frá Sviss eða Torres frá Ítalíu sem sló einmitt Val út í fyrra. Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA en Rayo Vallecano í sæti númer 22. Breiðablik er í átjánda sæti en Juvisy í tólfta sæti. Bæði liðin eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Liðunum var skipt í tvo styrkleikaflokka, Valur var í þeim efri en Breiðablik í þeim neðri. Íslensku félögin gátu þó ekki dregist saman. Fyrri leikirnir fara fram 22. eða 23. september og síðari leikirnir 13. eða 14. október,
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. 19. ágúst 2010 14:00 Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Valur tíunda besta lið Evrópu - Breiðablik átjánda Valur er í tíunda sæti á styrkleikalista UEFA og Breiðablik er aðeins hársbreidd frá því að komast í efri styrkleikalistann hjá sambandinu. 19. ágúst 2010 14:00