Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn Elvar Geir Magnússon skrifar 31. maí 2010 08:00 Landsliðsþjálfararnir á laugardaginn. Fréttablaðið/Pjetur „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. „Leikurinn var vissulega ekki sá fallegasti og það tekur okkur tíma að brjóta svona lið niður. Okkur gekk illa í fyrri hálfleik að komast í gegnum þá, við vorum svolítið staðir og lítil hreyfing á liðinu. Boltinn gekk hægt og illa. Svo lagaðist það í seinni hálfleik og hann var betri þó hann hafi ekki verið neitt sérstakur.“ Ólafur tekur það á sig hve illa gekk í fyrri hálfleiknum. „Ég hefði átt að leyfa mínum mönnum að spila aðeins frjálsar í fyrri hálfleik. Menn voru niðurnjörvaðir í einhverju kerfi og hafa kannski ekki þorað að breyta út af því vegna þess að ég sagði þeim að gera það svoleiðis. Ég sagði í hálfleiknum að menn mættu nú alveg hlaupa aðeins út úr stöðunum sínum og gera eitthvað sem þeir eru ekki vanari að gera. Menn fóru þá að hreyfa sig betur og fleiri möguleikar opnuðust,“ sagði landsliðsþjálfarinn og hélt áfram: „Ég er ánægður með að við náðum að halda þolinmæðinni og klára leikinn. Við fórum ekki út í eitthvað kæruleysi og stæla,“ sagði Ólafur. Andorra spilaði virkilega leiðinlegan leikstíl og tafði þótt liðið væri undir í leiknum. „Stundum förum við inn í leiki þegar við spilum gegn sterkum þjóðum og spilum ekki ósvipað. Við viljum þá drepa leikinn niður og andstæðingurinn þarf að sýna þolinmæði.“ Ungir leikmenn fengu að sýna sig í leiknum, þar á meðal Kolbeinn og Gylfi Þór Sigurðsson sem var að leika sinn fyrsta A-landsleik. „Mér fannst ungu strákarnir sýna mér fína takta. Þetta eru strákar sem eru í fínu lagi,“ sagði Ólafur. Íslenski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. „Leikurinn var vissulega ekki sá fallegasti og það tekur okkur tíma að brjóta svona lið niður. Okkur gekk illa í fyrri hálfleik að komast í gegnum þá, við vorum svolítið staðir og lítil hreyfing á liðinu. Boltinn gekk hægt og illa. Svo lagaðist það í seinni hálfleik og hann var betri þó hann hafi ekki verið neitt sérstakur.“ Ólafur tekur það á sig hve illa gekk í fyrri hálfleiknum. „Ég hefði átt að leyfa mínum mönnum að spila aðeins frjálsar í fyrri hálfleik. Menn voru niðurnjörvaðir í einhverju kerfi og hafa kannski ekki þorað að breyta út af því vegna þess að ég sagði þeim að gera það svoleiðis. Ég sagði í hálfleiknum að menn mættu nú alveg hlaupa aðeins út úr stöðunum sínum og gera eitthvað sem þeir eru ekki vanari að gera. Menn fóru þá að hreyfa sig betur og fleiri möguleikar opnuðust,“ sagði landsliðsþjálfarinn og hélt áfram: „Ég er ánægður með að við náðum að halda þolinmæðinni og klára leikinn. Við fórum ekki út í eitthvað kæruleysi og stæla,“ sagði Ólafur. Andorra spilaði virkilega leiðinlegan leikstíl og tafði þótt liðið væri undir í leiknum. „Stundum förum við inn í leiki þegar við spilum gegn sterkum þjóðum og spilum ekki ósvipað. Við viljum þá drepa leikinn niður og andstæðingurinn þarf að sýna þolinmæði.“ Ungir leikmenn fengu að sýna sig í leiknum, þar á meðal Kolbeinn og Gylfi Þór Sigurðsson sem var að leika sinn fyrsta A-landsleik. „Mér fannst ungu strákarnir sýna mér fína takta. Þetta eru strákar sem eru í fínu lagi,“ sagði Ólafur.
Íslenski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira