Brynjar meiddur og Grétar tæpur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2010 08:30 Grétar á landsliðsæfingu í gær. Fréttablaðið/Anton Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. „Það er einnig mjög tæpt að hann geti spilað með okkur gegn Danmörku eftir helgi," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Grétar Rafn Steinsson hefur verið að glíma við meiðsli en hann er bjartsýnn á að geta verið með af fullum krafti í kvöld. „Ég er ágætur. Ég hef tekið rólega á því á æfingum síðustu daga. Það hefur verið mikið álag á mér en það sem skiptir máli er að vera í standi þegar leikurinn hefst. Það þýðir ekkert að vera bestur á æfingum í upphafi vikunnar. Ég verð klár þegar leikurinn verður flautaður á," sagði Grétar Rafn og Ólafur bætti því við að hann reiknaði með Grétari sterkum í leiknum. Rúrik Gíslason hefur verið veikur síðustu daga en Ólafur sagðist einnig vonast til þess að hann yrði klár í slaginn í kvöld. Ólafur segir ekki ljóst hvort hann muni bæta nýjum leikmönnum við hópinn. Hann ætlar að taka stöðuna eftir leikinn í kvöld og sjá til hvort einhverjir fleiri leikmenn verði fyrir hnjaski. Ef allt upp í þrír leikmenn detta úr hópnum mun hann taka nýja menn inn ef aðeins Brynjar verður fjarverandi býst hann ekki við því að kalla á nýja menn. Íslenski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Það er skarð fyrir skildi í íslenska landsliðinu að Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki spilað leikinn í kvöld. Hann meiddist í leik með Reading um síðustu helgi og hefur enn ekki jafnað sig. „Það er einnig mjög tæpt að hann geti spilað með okkur gegn Danmörku eftir helgi," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari. Grétar Rafn Steinsson hefur verið að glíma við meiðsli en hann er bjartsýnn á að geta verið með af fullum krafti í kvöld. „Ég er ágætur. Ég hef tekið rólega á því á æfingum síðustu daga. Það hefur verið mikið álag á mér en það sem skiptir máli er að vera í standi þegar leikurinn hefst. Það þýðir ekkert að vera bestur á æfingum í upphafi vikunnar. Ég verð klár þegar leikurinn verður flautaður á," sagði Grétar Rafn og Ólafur bætti því við að hann reiknaði með Grétari sterkum í leiknum. Rúrik Gíslason hefur verið veikur síðustu daga en Ólafur sagðist einnig vonast til þess að hann yrði klár í slaginn í kvöld. Ólafur segir ekki ljóst hvort hann muni bæta nýjum leikmönnum við hópinn. Hann ætlar að taka stöðuna eftir leikinn í kvöld og sjá til hvort einhverjir fleiri leikmenn verði fyrir hnjaski. Ef allt upp í þrír leikmenn detta úr hópnum mun hann taka nýja menn inn ef aðeins Brynjar verður fjarverandi býst hann ekki við því að kalla á nýja menn.
Íslenski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira