Umfjöllun: Lánið lék við kærulausa KR-inga Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. júlí 2010 13:32 KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga. KR sótti mikið í leiknum og aðeins klaufaskapur kom í veg fyrir að þeir voru ekki 5-0 yfir í hálfleik. Baldur Sigurðsson kom þeim yfir með fínu marki eftir sendingu Gunnars Kristjánssonar snemma leiks. Baldur átti frábæran leik, hann var ógnandi og skoraði aftur svipað mark í seinni hálfleik. Í millitíðinni fiskaði hann víti og rautt spjald á Birki Pálsson sem var réttur dómur. Björgólfur Takefusa skoraði örugglega úr vítinu. Hann fékk fjölda færa í kvöld en voru mislagðir fætur og hann nagar sig eflaust í handarbökin fyrir að skora ekki úr opnum leik. Þróttarar minnkuðu muninn á lokamínútunum þegar Andrés Vilhjálmsson skoraði eftir sendingu frá Muamer Sadikovic sem skoraði svo sjálfur með skalla eftir horn í uppbótartíma. Þróttarar fengu eitt færi enn en skot þeirra var varið á línu, af eigin leikmanni. Grátlegt fyrir Þrótt en KR-ingar voru einfaldlega hættir. Þeir sluppu þó með skrekkinn og eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð. KR-Þróttur 3-2 1-0 Baldur Sigurðsson (11.) 2-0 Björgólfur Takefusa (31., vítaspyrna) 3-0 Baldur Sigurðsson (73.) 3-1 Andrés Vilhjálmsson (88.) 3-2 Muamer Sadikovic (90.) Skot (á mark): 26-9 (9-5) Varin skot: Lars 2 - Haraldur 6 Horn: 10-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-14 Rangstöður: 3-2 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga. KR sótti mikið í leiknum og aðeins klaufaskapur kom í veg fyrir að þeir voru ekki 5-0 yfir í hálfleik. Baldur Sigurðsson kom þeim yfir með fínu marki eftir sendingu Gunnars Kristjánssonar snemma leiks. Baldur átti frábæran leik, hann var ógnandi og skoraði aftur svipað mark í seinni hálfleik. Í millitíðinni fiskaði hann víti og rautt spjald á Birki Pálsson sem var réttur dómur. Björgólfur Takefusa skoraði örugglega úr vítinu. Hann fékk fjölda færa í kvöld en voru mislagðir fætur og hann nagar sig eflaust í handarbökin fyrir að skora ekki úr opnum leik. Þróttarar minnkuðu muninn á lokamínútunum þegar Andrés Vilhjálmsson skoraði eftir sendingu frá Muamer Sadikovic sem skoraði svo sjálfur með skalla eftir horn í uppbótartíma. Þróttarar fengu eitt færi enn en skot þeirra var varið á línu, af eigin leikmanni. Grátlegt fyrir Þrótt en KR-ingar voru einfaldlega hættir. Þeir sluppu þó með skrekkinn og eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð. KR-Þróttur 3-2 1-0 Baldur Sigurðsson (11.) 2-0 Björgólfur Takefusa (31., vítaspyrna) 3-0 Baldur Sigurðsson (73.) 3-1 Andrés Vilhjálmsson (88.) 3-2 Muamer Sadikovic (90.) Skot (á mark): 26-9 (9-5) Varin skot: Lars 2 - Haraldur 6 Horn: 10-6 Aukaspyrnur fengnar: 16-14 Rangstöður: 3-2
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira