Umfjöllun: KR gerði jafntefli við Basel Guðmundur Marínó Ingvarsson skrifar 30. júlí 2009 17:15 KR-ingar slógu gríska liðið Larissa út úr síðustu umferð. Mynd/Valli KR gerði jafntefli, 2-2, við Basel frá Sviss í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR-ingar leyfðu leikmönnum Basel að leika boltanum úti á vellinum og freistuðu þess að sækja hratt þegar boltinn og skilað það sér í tveimur mörkum á fyrstu mínútum leiksins. Það fyrra kom á sjöttu mínútu þegar Guðmundur Benediktsson skoraði af stuttu færi eftir að Baldur Sigurðsson skallaði aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar áfram í teignum. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson mark eftir hornspyrnu, ekki ósvipað markinu sem hann skoraði gegn Larissa í Grikklandi. Basel var meira með boltann án þess að skapa sér færi við mark KR sem að sama skapi hafa verið ógnandi í skyndisóknum og föstum leikatriðum. KR gaf andstæðingum sínum ekki mikið pláss á sínum eigin vallarhelming og var allt liðið mjög aftarlega á vellinum en leikaðferð KR gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Leikmenn Basel áttu auðveldara með að búa sér til pláss í síðari hálfleik og voru aðeins þrettán mínútur að minnka muninn en þar var á ferðinni Scott Chipperfield eftir skyndisókn. Það dró af KR-ingum er leið á hálfleikinn enda útheimtir leikaðferð þeirra mikla orku. Þrátt fyrir það fengu gestirnir ekki mörg færi en þó nógu mörg til að jafna metin en það gerði varamaðurinn Federico Almerares á 83. mínútu eftir að rangstöðutaktík KR brást.KR-ingar geta nagað sig í handabökin að hafa ekki nýtt góða stöðu sína í hálfleik betur en liðið sýndi oft góð tilþrif í leiknum en að lokum var einfaldlega of erfitt að liggja eins aftarlega og raun bar vitni gegn þetta sterku liði. Íslenski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
KR gerði jafntefli, 2-2, við Basel frá Sviss í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR-ingar leyfðu leikmönnum Basel að leika boltanum úti á vellinum og freistuðu þess að sækja hratt þegar boltinn og skilað það sér í tveimur mörkum á fyrstu mínútum leiksins. Það fyrra kom á sjöttu mínútu þegar Guðmundur Benediktsson skoraði af stuttu færi eftir að Baldur Sigurðsson skallaði aukaspyrnu Bjarna Guðjónssonar áfram í teignum. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Grétar Sigfinnur Sigurðarson mark eftir hornspyrnu, ekki ósvipað markinu sem hann skoraði gegn Larissa í Grikklandi. Basel var meira með boltann án þess að skapa sér færi við mark KR sem að sama skapi hafa verið ógnandi í skyndisóknum og föstum leikatriðum. KR gaf andstæðingum sínum ekki mikið pláss á sínum eigin vallarhelming og var allt liðið mjög aftarlega á vellinum en leikaðferð KR gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik. Leikmenn Basel áttu auðveldara með að búa sér til pláss í síðari hálfleik og voru aðeins þrettán mínútur að minnka muninn en þar var á ferðinni Scott Chipperfield eftir skyndisókn. Það dró af KR-ingum er leið á hálfleikinn enda útheimtir leikaðferð þeirra mikla orku. Þrátt fyrir það fengu gestirnir ekki mörg færi en þó nógu mörg til að jafna metin en það gerði varamaðurinn Federico Almerares á 83. mínútu eftir að rangstöðutaktík KR brást.KR-ingar geta nagað sig í handabökin að hafa ekki nýtt góða stöðu sína í hálfleik betur en liðið sýndi oft góð tilþrif í leiknum en að lokum var einfaldlega of erfitt að liggja eins aftarlega og raun bar vitni gegn þetta sterku liði.
Íslenski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira