Van der Sar: Hætti ekki fyrr en við höfum unnið Meistaradeildina aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2009 12:30 Edwin van der Sar hefur undanfarið þurft að fylgjast með upp í stúku. Mynd/AFP Edwin van der Sar segist að hann vilji standa í marki Manchester United þar til að félagið vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Van der Sar verður 39 ára gamall í næsta mánuði en hann hefur ekkert leikið með United-liðinu síðan að hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Ben Foster hefur staðið í marki Manchester United síðan á Van der Sar meiddist en Hollendingurinn hefur sett stefnuna á að snú aftur á móti Bolton 17. október næstkomandi. Van der Sar hefur fundið það í þessum meiðslum að hann er alls ekki tilbúinn að setja skónna upp á hilluna og er jafnvel að íhuga það að gefa aftur kost á sér í hollenska landsliðið. Það þykir því mjög líklegt að hann skrifi fljótlega undir nýjan samning til ársins 2011. „Ég hef engan áhuga á því að hætta strax. Í lok sumarfrísins þá gat ég ekki beðið eftir því að fara aftur á æfingavöllinn. Ég ætla að vinna Meistaradeildina aftur og það skiptir engu máli þótt að ég hafi unnið hana áður," sagði Van der Sar og hann er sáttur við frammistöðu Foster. Van der Sar hefur ekki áhyggjur af kaupgleði Real Madrid á mörgum af bestu leikmönnum heims. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af Real Madrid. Þetta snýst allt um liðsheildina og ellefu útgáfur af Cristiano Ronaldo myndu aldrei ná árangri. Það voru þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra og allir vita að enska úrvalsdeildin er besta deild í heimi," sagði Van der Sar. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Edwin van der Sar segist að hann vilji standa í marki Manchester United þar til að félagið vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Van der Sar verður 39 ára gamall í næsta mánuði en hann hefur ekkert leikið með United-liðinu síðan að hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Ben Foster hefur staðið í marki Manchester United síðan á Van der Sar meiddist en Hollendingurinn hefur sett stefnuna á að snú aftur á móti Bolton 17. október næstkomandi. Van der Sar hefur fundið það í þessum meiðslum að hann er alls ekki tilbúinn að setja skónna upp á hilluna og er jafnvel að íhuga það að gefa aftur kost á sér í hollenska landsliðið. Það þykir því mjög líklegt að hann skrifi fljótlega undir nýjan samning til ársins 2011. „Ég hef engan áhuga á því að hætta strax. Í lok sumarfrísins þá gat ég ekki beðið eftir því að fara aftur á æfingavöllinn. Ég ætla að vinna Meistaradeildina aftur og það skiptir engu máli þótt að ég hafi unnið hana áður," sagði Van der Sar og hann er sáttur við frammistöðu Foster. Van der Sar hefur ekki áhyggjur af kaupgleði Real Madrid á mörgum af bestu leikmönnum heims. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af Real Madrid. Þetta snýst allt um liðsheildina og ellefu útgáfur af Cristiano Ronaldo myndu aldrei ná árangri. Það voru þrjú ensk lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra og allir vita að enska úrvalsdeildin er besta deild í heimi," sagði Van der Sar.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira