Sigurður Ragnar getur ekki valið Laufeyju í EM-hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2009 10:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Mynd/Valli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta var meðal áhorfenda í Grindavík í fyrrakvöld þegar Laufey Ólafsdóttir snéri aftur í boltann eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. Sigurður Ragnar er þessa daganna að leggja lokahöndina á að velja 22 manna landsliðshóp fyrir EM en hann getur ekki valið Laufeyju þrátt fyrir að hafa hrifist af innkomu hennar í gær. „Laufey kemur ekki til greina í lokakeppnishópinn því við erum búin að skila inn 40 manna lista til UEFA. Ég má bara velja leikmenn sem eru á þeim lista," segir Sigurður og bætir við: „Hún kemur því ekki til greina í EM-hópinn en ef hún heldur áfram að æfa fótbolta þá kemur hún að sjálfsögðu til greina í landsliðshópinn eins og allir aðrir leikmenn," segir Sigurður Ragnar. Laufey kom inn á 64. mínútu, skoraði tvö mörk og fiskaði eitt víti á þeim 26 mínútum sem hún spilaði. „Mér fannst hún eiga mjög góða innkomu í þennan leik og hún er frábær leikmaður. Vonandi heldur hún áfram sem lengst í fótbolta," segir Sigurður Ragnar. „Hún virkaði ekki mjög ryðguð og maður sá strax hvað hún er með góðan leikskilning og góð hlaup. Hún spilar boltanum vel frá sér og það er mikið spil í kringum hana. Ég hef oft séð hana spila í gegnum tíðina og hún er frábær leikmaður," segir landsliðsþjálfarinn. Það er nóg að gera hjá kvennalandsliðinu í haust því undankeppni HM tekur strax við af EM. „Það eru landsleikir í sepetember og október og ef hún er að spila út tímabilið og er að spila vel þá veit maður aldrei. Ég veit heldur ekki hvað Laufey ætlar sér, hvort hún ætlar að sprikla eitthvað til gamans í sumar eða hvort hún ætli að taka þetta á fullri alvöru og ætli sér að spila fótbolta áfram," segir Sigurður Ragnar sem fagnar endurkomu þessarar snjöllu knattspyrnukonu. „Hún hefur átt við erfið meiðsli að stríða en hún hefur ekki fundið fyrir þeim undanfarnar vikur sem er mjög jákvætt," sagði Sigurður Ragnar að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta var meðal áhorfenda í Grindavík í fyrrakvöld þegar Laufey Ólafsdóttir snéri aftur í boltann eftir tæplega fjögurra ára fjarveru. Sigurður Ragnar er þessa daganna að leggja lokahöndina á að velja 22 manna landsliðshóp fyrir EM en hann getur ekki valið Laufeyju þrátt fyrir að hafa hrifist af innkomu hennar í gær. „Laufey kemur ekki til greina í lokakeppnishópinn því við erum búin að skila inn 40 manna lista til UEFA. Ég má bara velja leikmenn sem eru á þeim lista," segir Sigurður og bætir við: „Hún kemur því ekki til greina í EM-hópinn en ef hún heldur áfram að æfa fótbolta þá kemur hún að sjálfsögðu til greina í landsliðshópinn eins og allir aðrir leikmenn," segir Sigurður Ragnar. Laufey kom inn á 64. mínútu, skoraði tvö mörk og fiskaði eitt víti á þeim 26 mínútum sem hún spilaði. „Mér fannst hún eiga mjög góða innkomu í þennan leik og hún er frábær leikmaður. Vonandi heldur hún áfram sem lengst í fótbolta," segir Sigurður Ragnar. „Hún virkaði ekki mjög ryðguð og maður sá strax hvað hún er með góðan leikskilning og góð hlaup. Hún spilar boltanum vel frá sér og það er mikið spil í kringum hana. Ég hef oft séð hana spila í gegnum tíðina og hún er frábær leikmaður," segir landsliðsþjálfarinn. Það er nóg að gera hjá kvennalandsliðinu í haust því undankeppni HM tekur strax við af EM. „Það eru landsleikir í sepetember og október og ef hún er að spila út tímabilið og er að spila vel þá veit maður aldrei. Ég veit heldur ekki hvað Laufey ætlar sér, hvort hún ætlar að sprikla eitthvað til gamans í sumar eða hvort hún ætli að taka þetta á fullri alvöru og ætli sér að spila fótbolta áfram," segir Sigurður Ragnar sem fagnar endurkomu þessarar snjöllu knattspyrnukonu. „Hún hefur átt við erfið meiðsli að stríða en hún hefur ekki fundið fyrir þeim undanfarnar vikur sem er mjög jákvætt," sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Sjá meira