Blóðugir bardagar í Kaupmannahöfn Óli Tynes skrifar 16. desember 2009 11:31 Danska lögreglan hefur í morgun beitt táragasi og kylfum til þess að koma í veg fyrir að mótmælahópar réðust inn í Bella Center þar sem Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram. Fjöldi mannna hefur verið handtekinn. Hálfgert upplausnarástand hefur ríkt í Kaupmannahöfn frá því ráðstefnan hófst og hefur skipulag hennar verið mjög gagnrýnt. Gríðarlegar biðraðir hafa myndast við Bella Center þar sem fólk sem átti að sitja ráðstefnuna hefur þurft að bíða í brunagaddi í allt upp í átta klukkustundir eftir því að komast í gegnum öryggisgæslu. Þá hafa allskonar mótmælahópar efnt til óeirða. Danska lögreglan hefur tekið þétt á þeim málum og hundruð manna verið handteknir og geymdir í sérstökum búrum. Fram til þessa hefur lögreglan haft fulla stjórn á málum. Ráðstefnunni lýkur á föstudag og nú streyma þjóðarleiðtogar til Kaupmannahafnar til þess að setja lokafundinn. Mótmælendur höfðu einsett sér að yfirtaka Bella Center og réðust til atlögu í morgun. Lögreglan var hins vegar föst fyrir að venju og enginn mótmælenda komst að útidyrunum, hvað þá meira. Erlendar fréttastofur segja að búið sé að reka Connie Hedegaaard sem var forseti loftslagsráðstefnunnar. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur hafi tekið við af henni. Búist er við áframhaldandi slagsmálum í Kaupmannahöfn næstu daga. Loftslagsmál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Danska lögreglan hefur í morgun beitt táragasi og kylfum til þess að koma í veg fyrir að mótmælahópar réðust inn í Bella Center þar sem Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram. Fjöldi mannna hefur verið handtekinn. Hálfgert upplausnarástand hefur ríkt í Kaupmannahöfn frá því ráðstefnan hófst og hefur skipulag hennar verið mjög gagnrýnt. Gríðarlegar biðraðir hafa myndast við Bella Center þar sem fólk sem átti að sitja ráðstefnuna hefur þurft að bíða í brunagaddi í allt upp í átta klukkustundir eftir því að komast í gegnum öryggisgæslu. Þá hafa allskonar mótmælahópar efnt til óeirða. Danska lögreglan hefur tekið þétt á þeim málum og hundruð manna verið handteknir og geymdir í sérstökum búrum. Fram til þessa hefur lögreglan haft fulla stjórn á málum. Ráðstefnunni lýkur á föstudag og nú streyma þjóðarleiðtogar til Kaupmannahafnar til þess að setja lokafundinn. Mótmælendur höfðu einsett sér að yfirtaka Bella Center og réðust til atlögu í morgun. Lögreglan var hins vegar föst fyrir að venju og enginn mótmælenda komst að útidyrunum, hvað þá meira. Erlendar fréttastofur segja að búið sé að reka Connie Hedegaaard sem var forseti loftslagsráðstefnunnar. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur hafi tekið við af henni. Búist er við áframhaldandi slagsmálum í Kaupmannahöfn næstu daga.
Loftslagsmál Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira