Blóðugir bardagar í Kaupmannahöfn Óli Tynes skrifar 16. desember 2009 11:31 Danska lögreglan hefur í morgun beitt táragasi og kylfum til þess að koma í veg fyrir að mótmælahópar réðust inn í Bella Center þar sem Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram. Fjöldi mannna hefur verið handtekinn. Hálfgert upplausnarástand hefur ríkt í Kaupmannahöfn frá því ráðstefnan hófst og hefur skipulag hennar verið mjög gagnrýnt. Gríðarlegar biðraðir hafa myndast við Bella Center þar sem fólk sem átti að sitja ráðstefnuna hefur þurft að bíða í brunagaddi í allt upp í átta klukkustundir eftir því að komast í gegnum öryggisgæslu. Þá hafa allskonar mótmælahópar efnt til óeirða. Danska lögreglan hefur tekið þétt á þeim málum og hundruð manna verið handteknir og geymdir í sérstökum búrum. Fram til þessa hefur lögreglan haft fulla stjórn á málum. Ráðstefnunni lýkur á föstudag og nú streyma þjóðarleiðtogar til Kaupmannahafnar til þess að setja lokafundinn. Mótmælendur höfðu einsett sér að yfirtaka Bella Center og réðust til atlögu í morgun. Lögreglan var hins vegar föst fyrir að venju og enginn mótmælenda komst að útidyrunum, hvað þá meira. Erlendar fréttastofur segja að búið sé að reka Connie Hedegaaard sem var forseti loftslagsráðstefnunnar. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur hafi tekið við af henni. Búist er við áframhaldandi slagsmálum í Kaupmannahöfn næstu daga. Loftslagsmál Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Sjá meira
Danska lögreglan hefur í morgun beitt táragasi og kylfum til þess að koma í veg fyrir að mótmælahópar réðust inn í Bella Center þar sem Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fer fram. Fjöldi mannna hefur verið handtekinn. Hálfgert upplausnarástand hefur ríkt í Kaupmannahöfn frá því ráðstefnan hófst og hefur skipulag hennar verið mjög gagnrýnt. Gríðarlegar biðraðir hafa myndast við Bella Center þar sem fólk sem átti að sitja ráðstefnuna hefur þurft að bíða í brunagaddi í allt upp í átta klukkustundir eftir því að komast í gegnum öryggisgæslu. Þá hafa allskonar mótmælahópar efnt til óeirða. Danska lögreglan hefur tekið þétt á þeim málum og hundruð manna verið handteknir og geymdir í sérstökum búrum. Fram til þessa hefur lögreglan haft fulla stjórn á málum. Ráðstefnunni lýkur á föstudag og nú streyma þjóðarleiðtogar til Kaupmannahafnar til þess að setja lokafundinn. Mótmælendur höfðu einsett sér að yfirtaka Bella Center og réðust til atlögu í morgun. Lögreglan var hins vegar föst fyrir að venju og enginn mótmælenda komst að útidyrunum, hvað þá meira. Erlendar fréttastofur segja að búið sé að reka Connie Hedegaaard sem var forseti loftslagsráðstefnunnar. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur hafi tekið við af henni. Búist er við áframhaldandi slagsmálum í Kaupmannahöfn næstu daga.
Loftslagsmál Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Sjá meira