Hagnaður hjá KSÍ 8. febrúar 2009 09:15 Kostnaður við landsliðin var í fyrra tæpar 266 milljónir NordicPhotos/GettyImages Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008. Þrátt fyrir þennan hagnað tapaði KSÍ 163 milljónum króna á síðasta ári þar vegur þyngst 390 milljóna króna gengistap á erlendu láni sem tekið var vegna framkvæmda við Laugardalsvöllinn. Rekstrarhagnaður sambandsins var sem fyrr segir tæpar 279 milljónir en áætlun fyrir árið gerði ráð fyrir 25 milljóna króna tapi. Lausafjárstaða KSÍ hefur aldrei verið betri, handbært fé tæpar 650 milljónir króna og eigið fé 184 milljónir króna. Styrkir og framlög til KSÍ voru á síðasta ári 595 milljónir króna, eða 356 milljónum meira en áætlun gerði ráð fyrir. Munar hér mestu að styrkirnir eru að stærstum hluta í erlendri mynt. Tekjur vegna sjónvarpsréttinda voru í fyrra 168 milljónir og hafa þessar tekjur rúmlega tvöfaldast á tveimur árum. Kostnaður við landsliðin var í fyrra tæpar 266 milljónir króna og hækkuðu um 60 milljónir frá árinu á undan. Knattspyrnusambandið gerði á síðasta ári samning á sölu sýningarréttar til Sport Five til ársins 2015. Tekjur KSÍ eru því tryggðar næstu árin en fyrirframgreiðslur á sjónvarpssamningi er bókfærður í árslok á 436 milljónir króna og hækkaði sú fjárhæð frá árinu á undan um 153 milljónir. Íslenski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Rekstrarhagnaður Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam tæpum 279 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningum sambandsins fyrir árið 2008. Þrátt fyrir þennan hagnað tapaði KSÍ 163 milljónum króna á síðasta ári þar vegur þyngst 390 milljóna króna gengistap á erlendu láni sem tekið var vegna framkvæmda við Laugardalsvöllinn. Rekstrarhagnaður sambandsins var sem fyrr segir tæpar 279 milljónir en áætlun fyrir árið gerði ráð fyrir 25 milljóna króna tapi. Lausafjárstaða KSÍ hefur aldrei verið betri, handbært fé tæpar 650 milljónir króna og eigið fé 184 milljónir króna. Styrkir og framlög til KSÍ voru á síðasta ári 595 milljónir króna, eða 356 milljónum meira en áætlun gerði ráð fyrir. Munar hér mestu að styrkirnir eru að stærstum hluta í erlendri mynt. Tekjur vegna sjónvarpsréttinda voru í fyrra 168 milljónir og hafa þessar tekjur rúmlega tvöfaldast á tveimur árum. Kostnaður við landsliðin var í fyrra tæpar 266 milljónir króna og hækkuðu um 60 milljónir frá árinu á undan. Knattspyrnusambandið gerði á síðasta ári samning á sölu sýningarréttar til Sport Five til ársins 2015. Tekjur KSÍ eru því tryggðar næstu árin en fyrirframgreiðslur á sjónvarpssamningi er bókfærður í árslok á 436 milljónir króna og hækkaði sú fjárhæð frá árinu á undan um 153 milljónir.
Íslenski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira