Írakar fordæma innrás Tyrkja 26. febrúar 2008 14:19 Tyrkneskur hermaður við landamærin að Írak áður en Tyrkir létu til skarar skríða. MYND/AFP Íraska stjórnin hefur fordæmt innrás Tyrkja á Kúrda í norðurhluta Írak. Í yfirlýsingu stjórnarinnar mótmæla Írakar harkalega og skora á tyrknesk yfirvöld að draga herlið sitt til baka án tafar. Átök á svæðinu halda áfram fimmta daginn í röð. Tyrkneskar sveitir erku að nálgast lykilsvæði uppreisnarmanna í Zap dalnum nálægt landamærum landanna. Þá eru fréttir af átökum á fjallasvæðum í Hakurk. Tyrkneski herinn segist hafa drepið 153 uppreisnarmenn og misst 17 hermenn frá því átökin hófust á fimmtudagskvöld. Uppreisnarmenn kúrdíska verkamannaflokksins PKK segjast hins vegar hafa drepið 81 hermann. Hvorugar fréttir hafa fengist staðfestar af óháðum aðilum. Yfirvöld í Ankara saka írösk stjórnvöld um að hafa mistekist að stöðva hópinn í að nota svæðið sem skjólshús. Tengdar fréttir Tyrkir ráðast inn í Írak Tíu þúsund manna tyrkneskt herlið réðst í dag yfir landamæri Íraks til að ráðast á búðir skæruliða Kúrdiska verkamannaflokksins svonefnda. 22. febrúar 2008 09:42 Ber ekki saman um mannfall Talsmönnum stríðandi fylkinga við landamæri Tyrklands og Írak ber ekki saman þegar kemur að því meta mannfall í átökum á milli kúrdískra skæruliða og tyrkneska hersins. 24. febrúar 2008 15:25 Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26. febrúar 2008 08:51 79 Kúrdar hafa fallið í átökum við Tyrki Tyrknesk yfirvöld sögðu í dag að 79 kúrdískir uppreisnarmenn hefðu fallið í átökum við tyrkneska herinn í norðurhluta Írak síðan hersveitir fóru inn í landið á fimmtudagskvöld. Sjö tyrkneskir hermenn hafa fallið í sömu átökum að sögn yfirvalda. 23. febrúar 2008 16:40 Yfir 50 láta lífið í bardögum í Norður-Írak Að minnsta kosti fimm tyrkneskir hermenn hafa látið lífið í bardögum í Norður Írak frá því innrás tyrkja hófst á fimmtudaginn. Á sama tíma hafa um 50 kúrdískir skæruliðar fallið að sögn tyrkneska hersins. 23. febrúar 2008 12:24 Kúrdar vilja að Bandaríkin beiti sér Nechervan Barzani, forsætisráðherra Kúrdahéraðanna í Norður Írak, gagnrýndi stjórnvöld í Bagdad í dag fyrir linkind gagnvart tyrkjum. Krafðist hann þess að stjórnvöld tækju harðari afstöðu gegn innrás Tyrkja í landið. 24. febrúar 2008 17:50 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Íraska stjórnin hefur fordæmt innrás Tyrkja á Kúrda í norðurhluta Írak. Í yfirlýsingu stjórnarinnar mótmæla Írakar harkalega og skora á tyrknesk yfirvöld að draga herlið sitt til baka án tafar. Átök á svæðinu halda áfram fimmta daginn í röð. Tyrkneskar sveitir erku að nálgast lykilsvæði uppreisnarmanna í Zap dalnum nálægt landamærum landanna. Þá eru fréttir af átökum á fjallasvæðum í Hakurk. Tyrkneski herinn segist hafa drepið 153 uppreisnarmenn og misst 17 hermenn frá því átökin hófust á fimmtudagskvöld. Uppreisnarmenn kúrdíska verkamannaflokksins PKK segjast hins vegar hafa drepið 81 hermann. Hvorugar fréttir hafa fengist staðfestar af óháðum aðilum. Yfirvöld í Ankara saka írösk stjórnvöld um að hafa mistekist að stöðva hópinn í að nota svæðið sem skjólshús.
Tengdar fréttir Tyrkir ráðast inn í Írak Tíu þúsund manna tyrkneskt herlið réðst í dag yfir landamæri Íraks til að ráðast á búðir skæruliða Kúrdiska verkamannaflokksins svonefnda. 22. febrúar 2008 09:42 Ber ekki saman um mannfall Talsmönnum stríðandi fylkinga við landamæri Tyrklands og Írak ber ekki saman þegar kemur að því meta mannfall í átökum á milli kúrdískra skæruliða og tyrkneska hersins. 24. febrúar 2008 15:25 Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26. febrúar 2008 08:51 79 Kúrdar hafa fallið í átökum við Tyrki Tyrknesk yfirvöld sögðu í dag að 79 kúrdískir uppreisnarmenn hefðu fallið í átökum við tyrkneska herinn í norðurhluta Írak síðan hersveitir fóru inn í landið á fimmtudagskvöld. Sjö tyrkneskir hermenn hafa fallið í sömu átökum að sögn yfirvalda. 23. febrúar 2008 16:40 Yfir 50 láta lífið í bardögum í Norður-Írak Að minnsta kosti fimm tyrkneskir hermenn hafa látið lífið í bardögum í Norður Írak frá því innrás tyrkja hófst á fimmtudaginn. Á sama tíma hafa um 50 kúrdískir skæruliðar fallið að sögn tyrkneska hersins. 23. febrúar 2008 12:24 Kúrdar vilja að Bandaríkin beiti sér Nechervan Barzani, forsætisráðherra Kúrdahéraðanna í Norður Írak, gagnrýndi stjórnvöld í Bagdad í dag fyrir linkind gagnvart tyrkjum. Krafðist hann þess að stjórnvöld tækju harðari afstöðu gegn innrás Tyrkja í landið. 24. febrúar 2008 17:50 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Tyrkir ráðast inn í Írak Tíu þúsund manna tyrkneskt herlið réðst í dag yfir landamæri Íraks til að ráðast á búðir skæruliða Kúrdiska verkamannaflokksins svonefnda. 22. febrúar 2008 09:42
Ber ekki saman um mannfall Talsmönnum stríðandi fylkinga við landamæri Tyrklands og Írak ber ekki saman þegar kemur að því meta mannfall í átökum á milli kúrdískra skæruliða og tyrkneska hersins. 24. febrúar 2008 15:25
Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26. febrúar 2008 08:51
79 Kúrdar hafa fallið í átökum við Tyrki Tyrknesk yfirvöld sögðu í dag að 79 kúrdískir uppreisnarmenn hefðu fallið í átökum við tyrkneska herinn í norðurhluta Írak síðan hersveitir fóru inn í landið á fimmtudagskvöld. Sjö tyrkneskir hermenn hafa fallið í sömu átökum að sögn yfirvalda. 23. febrúar 2008 16:40
Yfir 50 láta lífið í bardögum í Norður-Írak Að minnsta kosti fimm tyrkneskir hermenn hafa látið lífið í bardögum í Norður Írak frá því innrás tyrkja hófst á fimmtudaginn. Á sama tíma hafa um 50 kúrdískir skæruliðar fallið að sögn tyrkneska hersins. 23. febrúar 2008 12:24
Kúrdar vilja að Bandaríkin beiti sér Nechervan Barzani, forsætisráðherra Kúrdahéraðanna í Norður Írak, gagnrýndi stjórnvöld í Bagdad í dag fyrir linkind gagnvart tyrkjum. Krafðist hann þess að stjórnvöld tækju harðari afstöðu gegn innrás Tyrkja í landið. 24. febrúar 2008 17:50