Enski boltinn

Beckham varaður við stífum flugferðum

NordicPhotos/GettyImages
Sérfræðingur í flugfræðum hefur varað David Beckham við því að fljúga stíft milli Bandaríkjanna og Evrópu ef hann ætli sér að spila með enska landsliðinu áfram í undankeppni EM. Hann segir Beckham eiga á hættu að fá blóðtappa í lappirnar sem gæti orðið til þess að hann gæti ekki gengið á ný.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×