Hamas heimta lausn 1400 fanga 26. desember 2007 17:38 Ehud Barak leiðir samningaviðræður fyrir hönd Ísraela Hamas-liðar neita að sleppa ísraelskum liðsforingja sem samtökin halda föngnum nema að Ísraelar sleppi tæplega 1400 palestínskum föngum. 350 þeirra afplána lífstíðardóma. Þetta kom fram í máli eins leiðtoga Hamas í dag. Þessum kröfum var hafnað fyrir nokkrum mánuðum í þegar reynt var að semja um lausn ísraelska liðsforingjans Gilad Shalit sem Hamas-liðar handsömuðu í árás á landamærastöð á Gaza í júní. Osama al-Muzaini, einn helst leiðtogi Hamas, segir að Shalit verði ekki látinn laus nema að lífstíðarfangar á borð við Marwan al-Baghouti, sem talinn er líklegur arftaki Mahmoud Abbas, verði látinn laus. Samningaviðræður, leiddar af Egyptum, fóru út um þúfur þegar Hamas samtökin tóku völdin á Gaza í júní. Ísraelski varnarmálaráðherrann, Ehud Barak, hitti forseta Egyptalands, Hosni Mubarak í dag til að finna nýjan flöt á viðræðum um lausn liðsforingjans Shalit. Þá hafa diplómatar frá þremur Evrópulöndum haft samband við Hamas í von um að koma á viðræðum. Muzaini sagði hins vegar við fréttastofuna Reuters í dag að samtökin hyggist ekki hvika frá þeirri kröfu sinni um að 1400 föngum verði sleppt í stað Gilad Shalit. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Hamas-liðar neita að sleppa ísraelskum liðsforingja sem samtökin halda föngnum nema að Ísraelar sleppi tæplega 1400 palestínskum föngum. 350 þeirra afplána lífstíðardóma. Þetta kom fram í máli eins leiðtoga Hamas í dag. Þessum kröfum var hafnað fyrir nokkrum mánuðum í þegar reynt var að semja um lausn ísraelska liðsforingjans Gilad Shalit sem Hamas-liðar handsömuðu í árás á landamærastöð á Gaza í júní. Osama al-Muzaini, einn helst leiðtogi Hamas, segir að Shalit verði ekki látinn laus nema að lífstíðarfangar á borð við Marwan al-Baghouti, sem talinn er líklegur arftaki Mahmoud Abbas, verði látinn laus. Samningaviðræður, leiddar af Egyptum, fóru út um þúfur þegar Hamas samtökin tóku völdin á Gaza í júní. Ísraelski varnarmálaráðherrann, Ehud Barak, hitti forseta Egyptalands, Hosni Mubarak í dag til að finna nýjan flöt á viðræðum um lausn liðsforingjans Shalit. Þá hafa diplómatar frá þremur Evrópulöndum haft samband við Hamas í von um að koma á viðræðum. Muzaini sagði hins vegar við fréttastofuna Reuters í dag að samtökin hyggist ekki hvika frá þeirri kröfu sinni um að 1400 föngum verði sleppt í stað Gilad Shalit.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira