Erlent

Fjórar systur létu lífið í eldsvoða

Þórir Guðmundsson skrifar
Fjórar systur létust í eldsvoðanum.
Fjórar systur létust í eldsvoðanum. Mynd/ AFP

Fjórar systur á aldrinum eins til átta ára létu lífið í eldsvoða í íbúð í Arnemuiden í Hollandi á aðfangadagskvöld. Þær voru allar sofandi í íbúð á hæðinni fyrir ofan veitingahús. Eldurinn kviknaði í íbúðinni en ekki er vitað hvað olli honum. Giftusamlega tókst að koma gestum út úr veitingahúsinu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×