Erlent

Að minnsta kosti 15 létust í Nepal

Þórir Guðmundsson skrifar

Tvö hundruð manna er saknað í fjallendi í Nepal eftir að brú gaf sig og fólkið sem á henni var féll í ískalda á fyrir neðan. Vitað er um fimmtán dauðsföll en óttast að mun fleiri hafi látið lífið. Björgunarmenn segja að einhverjir hafi náð að synda í land og farið til síns heima án þess að láta vita af sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×