Erlent

Vetrarstormar herja á Boston og nágrenni

Hríðarveður sem herjað hefur á Bandaríkin norðanverð undanfarna daga hefur færst austar og veldur nú miklum vandræðum á svæðinu í kringum Boston.

Búið er að loka mörgum helstu umferðaræðum til og frá nærliggjandi borgum og búið er að blása af um 100 flugferðir frá Boston Logan flugvellinum. Í nótt féllu um 200 flugferðir niður frá alþjóðlegu flugvöllunum í Newark og New Jersey.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×