Erlent

Hægri stjórnin þarf ekki stuðning Khader

Þegar búið er að telja 20% atkvæða í dönsku þingkosningunum er hægri stjórn Anders Fogh með hreinan meirihluta á þingi og þarf ekki að reiða sig á stuðning Ny Alliance flokks Naser Khader.

Samkvæmt frétt í Politiken fá hægriflokkarnir til samans 90 þingsæti á móti 81 sæti vinstriflokkana. Ny Alliance fær 4 menn kjörna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×