Brennuvargur á ferð í Kalíforníu 26. október 2007 07:16 MYND/Getty Einn af stærri eldunum sem nú brenna í Suður Kalíforníu var kveiktur af ásettu ráði af manni sem greinilega þekkir til verka. Þetta hefur fréttastofa CNN eftir foringja í slökkviliðinu sem berst við eldinn sem enn logar glatt. Hann segir að upptök Santiago eldsins í Orange sýslu sé hægt að rekja til tveggja staða við fáfarinn veg í sýslunni. Eldurinn breiddi afar hratt úr sér sem er sagt benda til þess að brennuvargurinn hafi staðgóða þekkingu á vindáttum og öðrum þeim þáttum sem þurfa að koma til svo eldur breiðist hratt út. Staðfest hefur verið að um íkveikju hafi verið að ræða en sönnunargögn sem skjóta stoðum undir það fundust á íkveikjustaðnum. Yfirvöld bjóða nú hverjum þeim sem getur veitt upplýsingar um brennuvarginn 150 þúsund dollara í verðlaun. Ellefu hundruð slökkviliðsmenn berjast enn við Santiago eldinn sem hefur brennt 22 byggingar til ösku. Annar minni eldur í Riverside sýslu er einnig talinn vera af völdum brennuvargs. Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Einn af stærri eldunum sem nú brenna í Suður Kalíforníu var kveiktur af ásettu ráði af manni sem greinilega þekkir til verka. Þetta hefur fréttastofa CNN eftir foringja í slökkviliðinu sem berst við eldinn sem enn logar glatt. Hann segir að upptök Santiago eldsins í Orange sýslu sé hægt að rekja til tveggja staða við fáfarinn veg í sýslunni. Eldurinn breiddi afar hratt úr sér sem er sagt benda til þess að brennuvargurinn hafi staðgóða þekkingu á vindáttum og öðrum þeim þáttum sem þurfa að koma til svo eldur breiðist hratt út. Staðfest hefur verið að um íkveikju hafi verið að ræða en sönnunargögn sem skjóta stoðum undir það fundust á íkveikjustaðnum. Yfirvöld bjóða nú hverjum þeim sem getur veitt upplýsingar um brennuvarginn 150 þúsund dollara í verðlaun. Ellefu hundruð slökkviliðsmenn berjast enn við Santiago eldinn sem hefur brennt 22 byggingar til ösku. Annar minni eldur í Riverside sýslu er einnig talinn vera af völdum brennuvargs.
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira